Erlent

Róm endurreist

MYND/ap

Róm til forna hefur fengið endurnýjun lífdaga með tölvutækni. Í nýútkomnu tölvuforriti er að finna nákvæma, stafræna endurgerð borgarinnar eins og hún leit út árið 320.

Fjölmargir arkitektar og fornleifafræðingar hvaðanæva úr heiminum lögðu hönd á plóg og tók verkið um 10 ár. Í forritinu má skoða hvern krók og kima rúmlega 7000 bygginga Rómar til forna, og meira að segja inniviði sumra þeirra, eins og Colosseum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×