Erlent

Vélmenni hjálpar vísindamönnum að skilja börn

Vélbarnið CB2 er nýjasta hönnun japanskra vísindanna. CB2 þykir líkari fyrirmyndinni en fyrri kynslóðar vélmenn. Hreyfingarnar eru mun mýkri en áður hefur sést hjá vélmönnum, húðin er úr sílikoni, hann sýnir svipbrigði, getur skriðið og tekið skref þótt óstöðugur sé.

Vonir bundnar til að CB2 verði til þess að vísindamenn skilji betur þroskaferli barna, til dæmis hvernig þau tengjast móður sinni og föður.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×