Erlent

Nýjar myndir af Júpíter

MYND/AP/NASA
MYND/AP/NASA

Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur gefið út nýjar myndir af plánetunni Júpíter. Þær eru teknar úr geimfarinu New Horizons. Á annarri myndinni má sjá hnúð á norðurpól stjörnunnar sem er af völdum gríðarlegs eldgoss.

New Horizons kom að Júpíter 13 mánuðum eftir að því var skotið á loft frá Canaveralhöfða í Flórída. Geimfarið á fljúga fram hjá Plútó árið 2015 að sögn vísindamanna.

Fleiri myndir má sjá á fréttavef BBC.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×