Erlent

Norður-Kóreumenn bjóða Bandaríkjamönnum til viðræðna

Við landamæri Norður- og Suður-Kóreu en fyrrnefnda ríkið er mjög lokað og yfir höfuð lítið vitað um  stefnu og aðgerðir stjórnvalda þar.
Við landamæri Norður- og Suður-Kóreu en fyrrnefnda ríkið er mjög lokað og yfir höfuð lítið vitað um stefnu og aðgerðir stjórnvalda þar. MYND/Reuters

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa boðið helsta samningamanni Bandaríkjastjórnar í kjarnorkudeilu landanna til viðræðna í höfuðborginni, Pyongyang. Þar með hafa norðurkóresk stjórnvöld látið í ljós vilja til að hefja á ný viðræður sem ríkin tvö, auk Rússlands, Kína, Suður-Kóreu og Japans, taka þátt í.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×