Erlent

Gengu berskerksgang í París

MYND/AP

Óeirðarlögreglan í París hafði í nógu að snúast í gærkvöld eftir að mótmælendur gengu berserksgang um nokkur úthverfi borgarinnar og kveiktu í byggingum og bílum, þar á meðal í lögreglubifreið. Hundruð lögreglumanna stóðu vaktina og þyrla lögreglunnar vaktaði svæðið. Engin slys urðu á fólki að þessu sinni en samkvæmt lögreglunni voru ungmennin að mótmæla handtöku á manni sem grunaður er að hafa barið strætisvagnsbílstjóra fyrr í mánuðinum.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×