Sport

Alonso sigraði í Barein

Fernanso Alonso fagnaði sigri í Barein í dag
Fernanso Alonso fagnaði sigri í Barein í dag NordicPhotos/GettyImages
Heimsmeistarinn Fernando Alonso byrjaði keppnistímabilið í Formúlu 1 með stæl í dag þegar hann skaut fyrrum heimsmeistaranum Michael Schumacher ref fyrir rass og sigraði í fyrstu keppni ársins. Schumacher var á ráspól í dag, en varð að láta sér annað sætið duga að þessu sinni. Kimi Raikkonen var engu að síður hetja dagsins því hann vann sig úr síðasta sæti í það þriðja með frábærum akstri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×