Innlent

Vilhjálmur áfram í 1. sæti

Klukkan 19 var búið að telja 1.342 atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er áfram í fyrsta sætinu.

Staðan eftir þriðju talningningu atkvæða er þessi:

1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 754 atkvæði í 1. sæti. 

2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 783 atkvæði í 1.-2. sæti. 

3. Gísli Marteinn Baldursson með 720 atkvæði í 1.-3. sæti. 

4. Kjartan Magnússon með 744 atkvæði í 1.-4. sæti. 

 5. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 667 atkvæði í 1.-5. sæti. 

6. Júlíus Vífill Ingvarsson með 720 atkvæði í 1.-6. sæti. 

 7. Jórunn Frímannsdóttir með 796 atkvæði 1.-7. sæti. 

8. Sif Sigfúsdóttir með 615 atkvæði í 1.-8. sæti. 

9. Bolli Thoroddsen með 647 atkvæði í 1.-9. sæti. 

10. Marta Guðjónsdóttir með 566 atkvæði í 1.-9. sæti. 

11. Kristján Guðmundsson með 416 atkvæði í 1.-9. sæti. 

12. Ragnar Sær Ragnarsson með 409 atkvæði í 1.-9. sæti. 

13. Björn Gíslason með 342 atkvæði í 1.-9. sæti. 

14. Jóhann Páll Símonarson með 255 atkvæði í 1.-9. sæti. 

15. Örn Sigurðsson með 207 atkvæði í 1.-9. sæti.

 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×