Sport

Spurs með besta hlutfallið í NBA

Tim Duncan og félagar í San Antonio Spurs rótburstuðu Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt, 103-73. Með sigrinum, sem var sá fjórði í röð, er Spurs orðið efst allra liða með 34 sigurleiki og 9 töp. "Við erum á góðri siglingu núna og við viljum festa okkur í sessi sem öflugt útileikjalið," sagði Duncan sem var stigahæsti maður vallarins með 23 stig og 13 fráköst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×