Innlent

Laun félagsmanna VR hækkuðu um 5%

Heildarlaun félagsmanna VR hækkuðu um fimm prósent, úr 249 þúsundum á mánuði í 273 þúsund, samkvæmt launakönnun félagsins. Afgreiðslufólk á kassa hefur lægstu mánaðarlaunin, 154 þúsund. Athygli vekur að æðstu stjórnendur eru ekki lengur launahæstir. Forstöðumenn og sviðsstjórar, sem eru svo til ný stétt, fá hærri mánaðarlaun, eða 424 þúsund. Markaðsstjórar eru í öðru sæti með 389 þúsund og hærri stjórnendur í því þriðja með 371 þúsund króna mánaðarlaun.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×