Menning

Lægri slysatíðni barna

Í rannsókn sem Erik Brynjar Schweitz Eiríksson læknanemi gerði nýlega í samvinnu við Slysaskrá Íslands, landlæknisembættið og fleiri kemur fram að slysum á börnum á aldrinum 0-4 ára hefur verulega fækkað í heimahúsum og frítíma fjölskyldunnar. Tíðni frítíma- og heimaslysa barna er nú lægri en hjá Dönum en hingað til hefur Ísland verið talið með hæstu tíðni barnaslysa á Norðurlöndum og Danir komið þar næst á eftir. Enn sem fyrr er tíðnin lægst hjá Svíum og sýnir það að hér á landi er hægt að gera enn betur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×