Fyrsta kvöldiđ á Sónar í myndum: Ást, konfettí og innlifun

 
Lífiđ
15:30 17. FEBRÚAR 2017
Ţessir tónleikagestir kunnu vel ađ meta GKR á Sónar í gćrkvöldi.
Ţessir tónleikagestir kunnu vel ađ meta GKR á Sónar í gćrkvöldi. LILJA DRAUMLAND

Það var sannarlega stuð og stemning á fyrsta kvöldi tónlistarhátíðarinnar Sónar sem hófst í Hörpu í gærkvöldi. Meðal þeirra sem stigu á stokk fyrsta kvöldið af þremur voru hljómsveitirnar FM Belfast, GKR, Hatari og Tommy Genesis.

Eins og sjá má á myndum frá gærkvöldinu lifðu gestir sig vel inn í það sem listamennirnir höfðu fram að færa.

Að neðan má sjá myndasyrpu frá ljósmyndurunum Anítu Björk, Ásgeiri Helga, Theresu Precht, Lilju Draumland og Berglaugu Petru Garðarsdóttur sem stóðu vaktina í Hörpu í gærkvöldi.


FM Belfast voru í banastuđi í gćrkvöldi.
FM Belfast voru í banastuđi í gćrkvöldi. ANÍTA BJÖRK


Hatari var í banastuđi á sviđinu.
Hatari var í banastuđi á sviđinu. ÁSGEIR HELGI


Sjónarspiliđ var mikiđ í takt viđ tónlistina.
Sjónarspiliđ var mikiđ í takt viđ tónlistina. THERESA PRECHT


Ţessar stelpur skemmtu sér konunglega og dönsuđu eins og enginn vćri morgundagurinn.
Ţessar stelpur skemmtu sér konunglega og dönsuđu eins og enginn vćri morgundagurinn. LILJA DRAUMLAND


Áhorfendur á Sónar eru frá öllum heimshornum.
Áhorfendur á Sónar eru frá öllum heimshornum. LILJA DRAUMLAND

Að neðan má sjá fleiri myndir frá gærkvöldinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Fyrsta kvöldiđ á Sónar í myndum: Ást, konfettí og innlifun
Fara efst