Forysta Bayern komin í 13 stig

 
Fótbolti
18:27 19. MARS 2017
Thomas Müller tryggđi FC Bayern sigurinn.
Thomas Müller tryggđi FC Bayern sigurinn. VÍSIR/GETTY
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Bayern München lagði Borussia M`Gladbach 1-0 á útivelli í þýsku bundesligunni í dag.

Thomas Müller skoraði sigurmarkið á 63. mínútu.

Bayern er nú með 62 stig á toppi deildarinnar, þrettán stigum á undan RB Leipzig sem tapaði í gær.

Þetta var fjórði sigur Bayern í deildinni í röð og fátt sem getur komið í veg fyrir að liðið verji titilinn þrátt fyrir að enn séu níu umferðir eftir af deildinni.

Gladbach er í 10. sæti deildarinnar með 32 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Forysta Bayern komin í 13 stig
Fara efst