Forsætisráðherra sendir kröfuhöfum tóninn Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. janúar 2014 19:25 Forsætisráðherra sendir kröfuhöfum gömlu íslensku bankanna aðvörun. Fari þeir í áróðursstríð þá eigi þeir ekki von á góðu. Störukeppni er á milli stjórnvalda og kröfuhafa. Ráðherra kallar eftir lagasetningu um starfsemi hagsmunagæsluaðila. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hann meðal annars frétt sem birtist nýverið á fréttaveitu Reuters. Í greininni kemur fram Ísland sé orðið að eftirbát annarra ríkja sem fóru illa út úr kreppunni. Á meðan fjármagn streymir á ný inn í ríki líkt og Portúgal, Írland og jafnvel Grikkland, sitji Íslendingar eftir. Þar sé um að kenna harðri afstöðu stjórnvalda gagnvart kröfuhöfum gömlu íslensku bankanna. Sigmundur segir þetta alrangt og að augljóst sé kröfuhafar séu komnir í áróðursherferð. „Þarna eru kröfuhafarnir að færa sig upp á skaftið í því áróðursstríði sem ég hef búist við alllengi. Ég held að það sé það sem við megum eiga von á í auknum mæli, að þeir beiti slíkum aðferðum,“ segir Sigmundur Davíð.Vill setja lög um starfsemi hagsmunagæsluaðila Forsætisráðherra telur að íhuga þurfi alvarlega að setja lög um starfsemi hagsmunagæsluaðila. „Þetta er kannski enn ein áminningin um mikilvægi þess að við Íslendingar förum að huga að því að setja lög um ,lobbyisma' eða um áróður, ekki síst erlendra hagsmunaaðila, eins og svo mörg lönd hafa í sínu lagasafni.“„Áróðursstríð mun ekki reynast þeim vel“ Líkja má stöðunni sem nú er uppi við störukeppni. Ekkert virðist benda til þess að lausn sé í sjónmáli. Sigmundur Davíð kallar eftir sanngjörnu tilboði frá erlendum kröfuhöfum. „Við höfum sýnt kröfuhöfum þolinmæði og komið vel fram við þá miðað við aðstæður. Ef þeir ætla núna, í stað þess að leggja fram eðlilegt tilboð eða niðurstöðu, að fara í áróðursstríð, þá mun að það ekki reynast þeim vel.“ Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Forsætisráðherra sendir kröfuhöfum gömlu íslensku bankanna aðvörun. Fari þeir í áróðursstríð þá eigi þeir ekki von á góðu. Störukeppni er á milli stjórnvalda og kröfuhafa. Ráðherra kallar eftir lagasetningu um starfsemi hagsmunagæsluaðila. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hann meðal annars frétt sem birtist nýverið á fréttaveitu Reuters. Í greininni kemur fram Ísland sé orðið að eftirbát annarra ríkja sem fóru illa út úr kreppunni. Á meðan fjármagn streymir á ný inn í ríki líkt og Portúgal, Írland og jafnvel Grikkland, sitji Íslendingar eftir. Þar sé um að kenna harðri afstöðu stjórnvalda gagnvart kröfuhöfum gömlu íslensku bankanna. Sigmundur segir þetta alrangt og að augljóst sé kröfuhafar séu komnir í áróðursherferð. „Þarna eru kröfuhafarnir að færa sig upp á skaftið í því áróðursstríði sem ég hef búist við alllengi. Ég held að það sé það sem við megum eiga von á í auknum mæli, að þeir beiti slíkum aðferðum,“ segir Sigmundur Davíð.Vill setja lög um starfsemi hagsmunagæsluaðila Forsætisráðherra telur að íhuga þurfi alvarlega að setja lög um starfsemi hagsmunagæsluaðila. „Þetta er kannski enn ein áminningin um mikilvægi þess að við Íslendingar förum að huga að því að setja lög um ,lobbyisma' eða um áróður, ekki síst erlendra hagsmunaaðila, eins og svo mörg lönd hafa í sínu lagasafni.“„Áróðursstríð mun ekki reynast þeim vel“ Líkja má stöðunni sem nú er uppi við störukeppni. Ekkert virðist benda til þess að lausn sé í sjónmáli. Sigmundur Davíð kallar eftir sanngjörnu tilboði frá erlendum kröfuhöfum. „Við höfum sýnt kröfuhöfum þolinmæði og komið vel fram við þá miðað við aðstæður. Ef þeir ætla núna, í stað þess að leggja fram eðlilegt tilboð eða niðurstöðu, að fara í áróðursstríð, þá mun að það ekki reynast þeim vel.“
Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira