Flóttamenn sem breyttu heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 22. október 2015 17:30 Umræðan um flóttamenn hefur verið gríðarlega mikil undanfarin misseri og stendur heimurinn frammi fyrir miklum vanda, þar sem milljónir manna eru án heimilis og reyna hvað þeir geta til að koma sér og sínum í öruggt skjól. Á vefsíðu CNN má sjá fréttaskýringu þar sem farið er yfir flóttamenn sem hafa heldur betur sett svip sinn á heiminn, og það á öllum sviðum. Hvort sem það er í menningu, íþróttaheiminum, tónlist eða í stjórnmálum. Marlene DietrichDietrichmynd/cnnLeik- og söngkona sem varð mjög fræg í Þýskalandi um 1920. Tíu árum síðar varð hún að flýja land og hélt á leið til Hollywood þar sem hún varð heimsfræg. Freddie MercuryMercuryEinn allra þekktasti söngvari allra tíma sem fór fyrir hljómsveitinni Queen. Fæddist í Zanzibar en fjölskylda hans varð að yfirgefa landið þar sem blóðug styrjöld geisaði í landinu árið 1964. Þau fluttu saman til London þar sem hann kynntist meðlimum Queen. Albert EinsteinEinsteinSennilega einn mikilvægasti fræðimaður sögunnar og braut hann blað í sögu eðlisfræðinnar. Varð að flýja frá Þýskalandi eftir að hafa verið ofsóttur af nasistum. Hann fór til Bandaríkjanna árið 1933 og sneri aldrei til baka. Gloria EstefanEstefanOft kölluð drottningin í suðrænu poppi en hún bjó fyrstu tvö ár lífs síns á Kúbu. Fjölskylda hennar varð að yfirgefa landið árið 1959 og hélt til Miami í Bandaríkjunum. Estefan hefur selt yfir 100 milljónir platna og unnið nokkur Grammy-verðlaun. Luol DengDengFæddist árið 1985 í Súdan. Gríðarlega erfitt ástand var í landinu á þeim tíma og flúði hann ásamt fjölskyldu sinni til Egyptalands og þaðan til Englands. Hann fór í nám í Bandaríkjunum, varð síðar atvinnumaður í körfubolta og hefur spilað með Chicago Bulls, Cleveland Cavaliers og Miami Heat í NBA – deildinni. Madeleine AlbrightAlbrightVarð fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna en hún fæddist árið 1937 í Tékklandi. Fjölskylda hennar varð að flýja frá nasistum í síðari heimsstyrjöldinni á sínum tíma. Hún sneri síðar til baka en fór fyrir fullt og allt árið 1948. Sigmund FreudFreudOft kallaður faðir sálfræðinnar en hann endurskilgreindi hvernig fólk um allan heim horfir á starfsemi hugans. Varð flóttamaður undir lok ævi sinnar þegar nasistar tóku völdin í Austurríki og brenndu til að mynda bækur Freud. Hann flúði, ásamt eiginkonu sinni, frá Vín til London árið 1938. Victor HugoHugoMaðurinn sem skrifaði Vesalingana eða Les Miserables. Varð að yfirgefa Frakkland um miðja 19. öld þar sem hann var á móti hugmyndfræði Napoleon III. Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Umræðan um flóttamenn hefur verið gríðarlega mikil undanfarin misseri og stendur heimurinn frammi fyrir miklum vanda, þar sem milljónir manna eru án heimilis og reyna hvað þeir geta til að koma sér og sínum í öruggt skjól. Á vefsíðu CNN má sjá fréttaskýringu þar sem farið er yfir flóttamenn sem hafa heldur betur sett svip sinn á heiminn, og það á öllum sviðum. Hvort sem það er í menningu, íþróttaheiminum, tónlist eða í stjórnmálum. Marlene DietrichDietrichmynd/cnnLeik- og söngkona sem varð mjög fræg í Þýskalandi um 1920. Tíu árum síðar varð hún að flýja land og hélt á leið til Hollywood þar sem hún varð heimsfræg. Freddie MercuryMercuryEinn allra þekktasti söngvari allra tíma sem fór fyrir hljómsveitinni Queen. Fæddist í Zanzibar en fjölskylda hans varð að yfirgefa landið þar sem blóðug styrjöld geisaði í landinu árið 1964. Þau fluttu saman til London þar sem hann kynntist meðlimum Queen. Albert EinsteinEinsteinSennilega einn mikilvægasti fræðimaður sögunnar og braut hann blað í sögu eðlisfræðinnar. Varð að flýja frá Þýskalandi eftir að hafa verið ofsóttur af nasistum. Hann fór til Bandaríkjanna árið 1933 og sneri aldrei til baka. Gloria EstefanEstefanOft kölluð drottningin í suðrænu poppi en hún bjó fyrstu tvö ár lífs síns á Kúbu. Fjölskylda hennar varð að yfirgefa landið árið 1959 og hélt til Miami í Bandaríkjunum. Estefan hefur selt yfir 100 milljónir platna og unnið nokkur Grammy-verðlaun. Luol DengDengFæddist árið 1985 í Súdan. Gríðarlega erfitt ástand var í landinu á þeim tíma og flúði hann ásamt fjölskyldu sinni til Egyptalands og þaðan til Englands. Hann fór í nám í Bandaríkjunum, varð síðar atvinnumaður í körfubolta og hefur spilað með Chicago Bulls, Cleveland Cavaliers og Miami Heat í NBA – deildinni. Madeleine AlbrightAlbrightVarð fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna en hún fæddist árið 1937 í Tékklandi. Fjölskylda hennar varð að flýja frá nasistum í síðari heimsstyrjöldinni á sínum tíma. Hún sneri síðar til baka en fór fyrir fullt og allt árið 1948. Sigmund FreudFreudOft kallaður faðir sálfræðinnar en hann endurskilgreindi hvernig fólk um allan heim horfir á starfsemi hugans. Varð flóttamaður undir lok ævi sinnar þegar nasistar tóku völdin í Austurríki og brenndu til að mynda bækur Freud. Hann flúði, ásamt eiginkonu sinni, frá Vín til London árið 1938. Victor HugoHugoMaðurinn sem skrifaði Vesalingana eða Les Miserables. Varð að yfirgefa Frakkland um miðja 19. öld þar sem hann var á móti hugmyndfræði Napoleon III.
Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira