Flóttamenn sem breyttu heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 22. október 2015 17:30 Umræðan um flóttamenn hefur verið gríðarlega mikil undanfarin misseri og stendur heimurinn frammi fyrir miklum vanda, þar sem milljónir manna eru án heimilis og reyna hvað þeir geta til að koma sér og sínum í öruggt skjól. Á vefsíðu CNN má sjá fréttaskýringu þar sem farið er yfir flóttamenn sem hafa heldur betur sett svip sinn á heiminn, og það á öllum sviðum. Hvort sem það er í menningu, íþróttaheiminum, tónlist eða í stjórnmálum. Marlene DietrichDietrichmynd/cnnLeik- og söngkona sem varð mjög fræg í Þýskalandi um 1920. Tíu árum síðar varð hún að flýja land og hélt á leið til Hollywood þar sem hún varð heimsfræg. Freddie MercuryMercuryEinn allra þekktasti söngvari allra tíma sem fór fyrir hljómsveitinni Queen. Fæddist í Zanzibar en fjölskylda hans varð að yfirgefa landið þar sem blóðug styrjöld geisaði í landinu árið 1964. Þau fluttu saman til London þar sem hann kynntist meðlimum Queen. Albert EinsteinEinsteinSennilega einn mikilvægasti fræðimaður sögunnar og braut hann blað í sögu eðlisfræðinnar. Varð að flýja frá Þýskalandi eftir að hafa verið ofsóttur af nasistum. Hann fór til Bandaríkjanna árið 1933 og sneri aldrei til baka. Gloria EstefanEstefanOft kölluð drottningin í suðrænu poppi en hún bjó fyrstu tvö ár lífs síns á Kúbu. Fjölskylda hennar varð að yfirgefa landið árið 1959 og hélt til Miami í Bandaríkjunum. Estefan hefur selt yfir 100 milljónir platna og unnið nokkur Grammy-verðlaun. Luol DengDengFæddist árið 1985 í Súdan. Gríðarlega erfitt ástand var í landinu á þeim tíma og flúði hann ásamt fjölskyldu sinni til Egyptalands og þaðan til Englands. Hann fór í nám í Bandaríkjunum, varð síðar atvinnumaður í körfubolta og hefur spilað með Chicago Bulls, Cleveland Cavaliers og Miami Heat í NBA – deildinni. Madeleine AlbrightAlbrightVarð fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna en hún fæddist árið 1937 í Tékklandi. Fjölskylda hennar varð að flýja frá nasistum í síðari heimsstyrjöldinni á sínum tíma. Hún sneri síðar til baka en fór fyrir fullt og allt árið 1948. Sigmund FreudFreudOft kallaður faðir sálfræðinnar en hann endurskilgreindi hvernig fólk um allan heim horfir á starfsemi hugans. Varð flóttamaður undir lok ævi sinnar þegar nasistar tóku völdin í Austurríki og brenndu til að mynda bækur Freud. Hann flúði, ásamt eiginkonu sinni, frá Vín til London árið 1938. Victor HugoHugoMaðurinn sem skrifaði Vesalingana eða Les Miserables. Varð að yfirgefa Frakkland um miðja 19. öld þar sem hann var á móti hugmyndfræði Napoleon III. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Umræðan um flóttamenn hefur verið gríðarlega mikil undanfarin misseri og stendur heimurinn frammi fyrir miklum vanda, þar sem milljónir manna eru án heimilis og reyna hvað þeir geta til að koma sér og sínum í öruggt skjól. Á vefsíðu CNN má sjá fréttaskýringu þar sem farið er yfir flóttamenn sem hafa heldur betur sett svip sinn á heiminn, og það á öllum sviðum. Hvort sem það er í menningu, íþróttaheiminum, tónlist eða í stjórnmálum. Marlene DietrichDietrichmynd/cnnLeik- og söngkona sem varð mjög fræg í Þýskalandi um 1920. Tíu árum síðar varð hún að flýja land og hélt á leið til Hollywood þar sem hún varð heimsfræg. Freddie MercuryMercuryEinn allra þekktasti söngvari allra tíma sem fór fyrir hljómsveitinni Queen. Fæddist í Zanzibar en fjölskylda hans varð að yfirgefa landið þar sem blóðug styrjöld geisaði í landinu árið 1964. Þau fluttu saman til London þar sem hann kynntist meðlimum Queen. Albert EinsteinEinsteinSennilega einn mikilvægasti fræðimaður sögunnar og braut hann blað í sögu eðlisfræðinnar. Varð að flýja frá Þýskalandi eftir að hafa verið ofsóttur af nasistum. Hann fór til Bandaríkjanna árið 1933 og sneri aldrei til baka. Gloria EstefanEstefanOft kölluð drottningin í suðrænu poppi en hún bjó fyrstu tvö ár lífs síns á Kúbu. Fjölskylda hennar varð að yfirgefa landið árið 1959 og hélt til Miami í Bandaríkjunum. Estefan hefur selt yfir 100 milljónir platna og unnið nokkur Grammy-verðlaun. Luol DengDengFæddist árið 1985 í Súdan. Gríðarlega erfitt ástand var í landinu á þeim tíma og flúði hann ásamt fjölskyldu sinni til Egyptalands og þaðan til Englands. Hann fór í nám í Bandaríkjunum, varð síðar atvinnumaður í körfubolta og hefur spilað með Chicago Bulls, Cleveland Cavaliers og Miami Heat í NBA – deildinni. Madeleine AlbrightAlbrightVarð fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna en hún fæddist árið 1937 í Tékklandi. Fjölskylda hennar varð að flýja frá nasistum í síðari heimsstyrjöldinni á sínum tíma. Hún sneri síðar til baka en fór fyrir fullt og allt árið 1948. Sigmund FreudFreudOft kallaður faðir sálfræðinnar en hann endurskilgreindi hvernig fólk um allan heim horfir á starfsemi hugans. Varð flóttamaður undir lok ævi sinnar þegar nasistar tóku völdin í Austurríki og brenndu til að mynda bækur Freud. Hann flúði, ásamt eiginkonu sinni, frá Vín til London árið 1938. Victor HugoHugoMaðurinn sem skrifaði Vesalingana eða Les Miserables. Varð að yfirgefa Frakkland um miðja 19. öld þar sem hann var á móti hugmyndfræði Napoleon III.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira