LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER NÝJAST 00:06

Katrín hafnar stjórn međ Sjálfstćđisflokki

FRÉTTIR

Fjör á Reykjavíkurflugvelli

 
Innlent
19:04 31. JÚLÍ 2009

Það var líf og fjör á Reykjavíkurflugvelli í dag þar sem skemmtanaþyrstir Íslendingar biðu eftir flugi til Eyja.

Flugfélag Íslands flaug 12 sinnum til Vestmannaeyja í dag og voru allar vélar uppbókaðar.

Það var því í nógu að snúast á Reykjavíkurflugvelli þar sem skemmtanaþyrstir ferðalangar biðu eftir næstu vél.

Þjóðhátíðargestir voru misvel búnir, en sumir tóku ekki meira með en hlý föt, vindsængur, bjór til að kæla sig og góða skapið.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fjör á Reykjavíkurflugvelli
Fara efst