LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 15:15

Í beinni: Akureyri - Fram | Lífsbaráttuslagur á Akureyri

SPORT

Fimmtíu króna myntin fallegust

 
Innlent
17:53 08. FEBRÚAR 2016
Gestum myntsafnsins ţykir fimmtíu króna myntin fegurst.
Gestum myntsafnsins ţykir fimmtíu króna myntin fegurst. VÍSIR

Íslenska fimmtíu króna myntin þykir fremst meðal jafningja hvað fegurð varðar. Það er í það minnsta skoðun meirihuta gesta myntsafns Seðlabanka Íslands og Þjóðminjasafnsins á nýafstaðinni Safnanótt sem gátu greitt atkvæði um fegurstu myntina.

Fimmtíu króna myntin hlaut einnig flest atkvæði frá starfsmönnum Seðlabankans svo ljóst er að yfirburðir hins gyllta penings eru umtalsverðir hvað fegurð varðar. Í öðru sæti í fegurðarsamkeppni myntanna var svo fimm króna peningurinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fimmtíu króna myntin fallegust
Fara efst