Lífið

Fimm bestu auglýsingarnar að mati YouTube

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta eru fimm bestu auglýsingarnar að mati YouTube.
Þetta eru fimm bestu auglýsingarnar að mati YouTube. vísir
YouTube hefur valið fimm bestu auglýsingarnar sem hafa birst á miðlinum síðastliðinn áratug.

Á toppnum eru þeir Kobe Bryant og Lionel Messi í auglýsingu fyrir flugfélagið Turkish Airlines. Sú auglýsing er frá árinu 2012 og hafa um 140 milljónir manns horft á hana.

Hér að neðan má sjá fimm bestu auglýsingarnar að mati YouTube

5. sæti - Dove "Real Beauty Sketches"Auglýsingastofa: Ogilvy Brazil, PHD, Mindshare

Ár: 2013

Smellir: 65 milljónir

4. sæti - Volvo Trucks "The Epic Split feat. Van Damme"Auglýsingastofa: Forsman & Bodenfors

Ár: 2013

Smellir: 79 milljónir

3. sæti - Always "#LikeAGirl"Auglýsingastofa: Leo Burnett, Starcom MediaVest Group

Ár: 2014

Smellir: 57 milljónir

2. sæti - Volkswagen "The Force"Auglýsingastofa: Deutsch LA, MediaCom

Ár: 2011

Smellir: 62 milljónir

1. sæti - Turkish Airlines "Kobe vs. Messi: The Selfie Shootout"Auglýsingastofa: Crispin Porter + Bogusky and Starcom

Ár: 2013

Smellir: 140 milljónir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×