FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 07:00

Blekking

SKOĐANIR

Fannar mćtti of seint úr skíđaferđ og skammađi sem aldrei fyrr | Myndbönd

 
Körfubolti
11:28 04. MARS 2017
Fannar mćtti of seint úr skíđaferđ og skammađi sem aldrei fyrr | Myndbönd
VÍSIR/SKJÁSKOT
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins.

Fannar mætti reyndar of seint í þáttinn þar sem hann var á skíðum.

Þótt það hafi verið kalt uppi í Bláfjöllum var Fannar sjóðheitur í dagskrárliðnum Fannar skammar.

Gamli landsliðsmiðherjinn byrjaði á því að biðja aðstandendur Körfuboltakvölds og íslensku þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni í síðasta þætti.

Fannar setti svo upp skíðahjálminn og óð af stað í sennilega bestu útgáfuna af Fannar skammar frá upphafi.

Innkomu Fannars og Fannar skammar má sjá hér að neðan.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Fannar mćtti of seint úr skíđaferđ og skammađi sem aldrei fyrr | Myndbönd
Fara efst