Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2014 19:39 Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. Alaskalúpína er 30 til 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún ber blá eða fjólublá blóm. Lúpína hefur lengi verið notuð til landgræðslu hér á landi með góðum árangri. Blóm plöntunnar eru mjög áberandi þessa daga en plantan er blómstrandi í rúmlega mánuð á þessu árstíma. Helgi er hrifin af lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu sem uppgræðsluplöntu. „Hún hefur staðið hér fyrir umfangsmikilli uppgræðslu en það var reyndar ágætis áminning, sem við fengum þegar gosin voru fyrir nokkrum árum síðan, þá fengum við gosösku inn á heimili okkar í bænum og það var svona upprifjun á því hvernig þetta var fyrir 35 árum síðan þegar hér voru uppblástursvæði og moldargusurnar gengu um bæinn, lúpínan hefur náð að stöðva það algjörlega,“ segir Helgi og bættirþví við að hún hafi unnið það verkefni, sem hún átti að gera og bætir við. „Það er náttúrulega eðli allra plantna að dreifa úr sér en lúpínan hefur þann eiginleika eftir ákveðinn tíma byrjar hún að hörfa eftir að hafa byggt upp góðan jarðveg, það að vísu tekur langan tíma en hún mun gera það.“ Helgi sýndi nokkra hektara svæði í Heiðmörk þar sem lúpínan hefur hörfað eftir að hafa grætt svæðið upp en það er frá 1950. „Þetta var uppblásið svæði þar sem var bara urð og grjót eftir nema hér var örlíltil gróðurtorfa, sem er hér rétt hjá okkur. Þetta hefur lúpínan grætt upp, skilað hér af sér góðu jarðvegi, hér er hún nánast farinn, það er ein og ein planta eftir en komið blómlendi og graslendi sem að ætti að sjást hér vel,“ segir Helgi. Þannig að hér vann lúpínan gott hlutverk? „Já, já, hún gerði það hlutverk, sem menn hafa alltaf búist við af henni“. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. Alaskalúpína er 30 til 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún ber blá eða fjólublá blóm. Lúpína hefur lengi verið notuð til landgræðslu hér á landi með góðum árangri. Blóm plöntunnar eru mjög áberandi þessa daga en plantan er blómstrandi í rúmlega mánuð á þessu árstíma. Helgi er hrifin af lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu sem uppgræðsluplöntu. „Hún hefur staðið hér fyrir umfangsmikilli uppgræðslu en það var reyndar ágætis áminning, sem við fengum þegar gosin voru fyrir nokkrum árum síðan, þá fengum við gosösku inn á heimili okkar í bænum og það var svona upprifjun á því hvernig þetta var fyrir 35 árum síðan þegar hér voru uppblástursvæði og moldargusurnar gengu um bæinn, lúpínan hefur náð að stöðva það algjörlega,“ segir Helgi og bættirþví við að hún hafi unnið það verkefni, sem hún átti að gera og bætir við. „Það er náttúrulega eðli allra plantna að dreifa úr sér en lúpínan hefur þann eiginleika eftir ákveðinn tíma byrjar hún að hörfa eftir að hafa byggt upp góðan jarðveg, það að vísu tekur langan tíma en hún mun gera það.“ Helgi sýndi nokkra hektara svæði í Heiðmörk þar sem lúpínan hefur hörfað eftir að hafa grætt svæðið upp en það er frá 1950. „Þetta var uppblásið svæði þar sem var bara urð og grjót eftir nema hér var örlíltil gróðurtorfa, sem er hér rétt hjá okkur. Þetta hefur lúpínan grætt upp, skilað hér af sér góðu jarðvegi, hér er hún nánast farinn, það er ein og ein planta eftir en komið blómlendi og graslendi sem að ætti að sjást hér vel,“ segir Helgi. Þannig að hér vann lúpínan gott hlutverk? „Já, já, hún gerði það hlutverk, sem menn hafa alltaf búist við af henni“.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira