Innlent

Fær tvíhólfa hjálparhjarta

Hann er fyrsti Íslendingurinn sem fær svokallað tvíhólfa hjálparhjarta sem komið hefur verið fyrir utan á líkama hans. Tækið er svo sannarlega ekki af minni gerðinni eða hljóðlaust en fyrir Ágúst Þór Benediktsson er ekki annað í boði en að ferðast með það hvert sem hann fer. Ágúst bíður nú eftir að fá nýtt hjarta en hvenær kallið kemur er enn óvitað. Hann lætur þessa erfiðleika þó ekki á sig fá eins og Sindri Sindrason komst að þegar hann hitti þennan ótrúlega mann á dögunum.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×