Sport

Ytri Rangá á toppnum

Veiðin í Ytri Rangá er um það bil 1.000 löxum betri en næsta á á listanum yfir aflahæstu laxveiðiárnar á landinu en Ytri Rangá er komin yfir 3.000 laxa.

Veiði

„Mjög sætt að hafa endað á toppnum“

„Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024.

Íslenski boltinn

Hausthængarnir í Stóru Laxá

Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts.

Veiði

„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“

„Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni.

Sport

„Mann hefur dreymt um þessa stund“

„Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári.

Íslenski boltinn

New­cast­le braut reglur UEFA

Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld.

Fótbolti