Skoðun

Stöndum með ís­lenskri fram­leiðslu

Stjórn samtaka íslenskra handverksbrugghúsa skrifar

Samtök íslenskra handverksbrugghúsa skora á dómsmálaráðherra að leggja frumvarp um netverslun með áfengi fram á nýjan leik og tryggja íslenskum handverksbrugghúsum rétt til að selja gestum sínum vörur á staðnum.

Skoðun

Fram­tíðin er nor­ræn hring­rás

Bjarni Herrera,Hrund Gunnsteinsdóttir og Harpa Júlíusdóttir skrifa

Nú í september 2020 voru sett á fót samnorræn samtök sem ætlað er að vera regnhlífarsamtök um hringrásarhagkerfið á Norðurlöndunum. Samtökin bera heitið ‘NordicCircularHotspot’ og hafa hlotið fjármögnun frá Nordic Innovation að fjárhæð 1,5m norskra króna.

Skoðun

Hagræðingarkrafa á óvissutímum

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Hlutverk Reykjavíkurborgar er að standa ávallt vörð um og gæta að velferð borgarbúa og ekki síst við þær aðstæður sem nú eru uppi.

Skoðun

Karlastarf-kvennastarf

Linda Björg Árnadóttir skrifar

Rétt fyrir aldamótin síðustu þá stóð Reykjavíkurborg ásamt öðrum fyrir alþjóðlegum tískuviðburði á Íslandi.

Skoðun

Sam­fé­lags­leg virkni vísinda­manna

Verena Schnurbus skrifar

Í greininni Framlag vísindamanna til samfélagsins á tímum COVID-19-heimsfaraldursvar fjallað um hvernig vísindamenn Háskóla Íslands hafa nýtt sérfræðiþekkingu sína í þágu samfélags og efnahags á tímum COVID-19-heimsfaraldurs með fjölbreyttum rannsóknar- og nýsköpunarverkefnum.

Skoðun

Fjar­heil­brigðis­þjónustan

Helgi Týr Tumason skrifar

Á Íslandi greinast rúmlega 1 af hverjum 3 með krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Málefni krabbameinssjúklinga snertir okkur því öll á einn eða annan hátt, hvort sem það er í gegnum pabba, mömmu, afa, ömmu, systkini eða einhvern annan nákominn.

Skoðun

Þess vegna erum við á móti ríkis­á­byrgð fyrir Icelandair

Björn Leví Gunnarsson,Halldóra Mogensen,Helgi Hrafn Gunnarsson,Jón Þór Ólafsson,Smári McCarthy og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifa

Þingflokkur Pírata greiðir í dag atkvæði gegn því að veita Icelandair Group ríkisábyrgð upp á 15 milljarða króna. Upplýst ákvarðanataka er leiðarstef í grunnstefnu Pírata og þetta er ekki léttvæg ákvörðun, enda er Icelandair félag með langa sögu, hefur verið stór vinnuveitandi og mikilvægur hlekkur í samgöngum þjóðarinnar.

Skoðun

Úrsögn úr stéttarfélagi

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Eftir að hafa íhugað málið lengi og vandlega ákvað ég nýverið að segja mig úr VR sem hafði verið mitt stéttarfélag um árabil.

Skoðun

Byltingar­kennd lausn

Þórunn Egilsdóttir skrifar

Alþingi hefur samþykkt frumvarp um hlutdeildarlán, þau eru byltingarkennd lausn á húsnæðismarkaði og kemur til móts við ungt fólk og tekjulága. Markmiðið með lögunum er að auðvelda þessum hópi að eignast sína fyrstu íbúð.

Skoðun

Gamli söngurinn farinn að hljóma á ný

Drífa Snædal skrifar

Það er tilefni til að fagna því að í gærkvöldi voru lög um hlutdeildarlán samþykkt á Alþingi. Lögin eiga að gera fólki auðveldara með að eignast húsnæði og hvetja til bygginga á hagkvæmu húsnæði. 

Skoðun

Við ætlum að halda áfram

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Þegar við verðum fyrir áfalli getur vonin um betri tíma haft mikið um það að segja hver krafturinn til að takast á við áfallið verður. Í því samhengi fundust mér lágstemmd skilaboð Gylfa Zoega í Silfrinu síðasta vetur svo sterk.

Skoðun

Tryggjum gæði skimana!

Elín Sandra Skúladóttir skrifar

Allar konur á aldursbilinu 23 ára til 65 ára eru boðaðar í leghálskrabbameinsleit af Leitarstöð Krabbameinsfélagsins á þriggja ára fresti. Á hverju ári eru það um 27.000 konur og frumurannsóknarstofa Leitarstöðvarinnar skoðar árlega 25.000 til 30.000 leghálssýni.

Skoðun

Verð­munur á makríl

Svanur Guðmundsson skrifar

Enn á ný er verðmunur á makríl, sem landað er á Íslandi eða í Noregi og Færeyjum, til umræðu. Til að fá gleggri mynd af málinu fannst mér gagnlegt að skoða þær upplýsingar sem liggja fyrir um stöðu fyrirtækja sem vinna makríl í Noregi.

Skoðun

Hvað ertu til­búin/n að greiða fyrir æru þína?

Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar

Netið og samfélagsmiðlar hafa haft miklar breytingar í för með sér fyrir samfélagið allt og þróun lýðræðislegrar umræðu. Þrátt fyrir að netinu fylgi margar jákvæðar breytingar getur umfjöllun og ummæli um einstaklinga verið óvægin.

Skoðun

Hvað kostar gjald­frjáls grunn­menntun í raun?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi.

Skoðun

Innan­tóm lof­orð

Birta Karen Tryggvadóttir skrifar

„Borgin skal rekin með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Skuldir skulu greiddar niður meðan efnahagsástandið er gott.” Svona hljóðar byrjunin á sjötta kafla meirihlutasáttmála borgarstjórnar sem ber heitið Fjármál og rekstur

Skoðun

Sæ­strengur í ó­skilum

Starri Reynisson skrifar

Síðasta sumar komst fátt annað en þriðji orkupakkinn að í stjórnmálaumræðunni hér á landi. Umræðan var bæði löng og hávær, endalaus uppspretta gífuryrða, dylgja og samsæriskenninga.

Skoðun

Opið bréf til KSÍ!

Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi skrifar

Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland ykkur bréf vegna samnings ykkar við íþróttavöruframleiðandann Puma sem tók gildi 1. júlí s.l. Okkur tókst ekki að ná eyrum ykkar með því bréfi og reynum því aftur – nú með opnu bréfi.

Skoðun

Að fórna flug­freyjum fyrir Flug­leiðir

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin virtist ekki æst í að koma Icelandair til hjálpar í upphafi yfirstandandi þrenginga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði hreint út að ef björgunartilraunir myndu mistakast þyrfti einfaldlega að stofna nýtt félag.

Skoðun

Stöndum vörð um fjöl­skyldur lang­veikra barna

Árný Ingvarsdóttir skrifar

Á undanförnum mánuðum höfum við Íslendingar eins og heimsbyggðin öll kynnst því hvaða áhrif viðvarandi heilsufarsleg ógn hefur á athafnir, líðan og afkomu. Óvissan er mörgum óbærileg og enginn veit hvað gerist næst.

Skoðun

Brot­hættar byggðir – full nei­kvætt heiti á verk­efni

Hjalti Þórðarson skrifar

Landsbyggðarmál og landsbyggðin almennt eru stundum til umræðu. Því miður virðist það þó vera svo að lítill áhugi sé á alvöru uppbyggilegri stefnu sem heldur milli kosninga óháð pólítískum átakalínum og getur þar með verið við líði árum og áratugum saman.

Skoðun

Hvað varð um nor­ræna traustið?

Hópur formanna norrænu félaganna á Norðurlöndunum skrifar

Kórónaveirufaraldurinn hefur virkað sem vekjaraklukka á norræna samvinnu. Á óvissutímum er það venja að hver og einn lítur sjálfum sér næst og hefur veikleiki norrænnar samvinnu kristallast í skorti á samræmdum aðgerðum stjórnvalda. En þetta er ekki í fyrsta skipti því það var einnig raunin í flóttamannakrísunni haustið 2015.

Skoðun