Skoðun

Sérfræðiálit bónda

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.

Skoðun

Tollasvindl

Oddný Steina Valsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum misserum vaknaði grunur um það að innflutningstölur á landbúnaðarafurðum til Íslands væru ekki í samræmi við útflutningstölur út úr Evrópusambandinu.

Skoðun

Við eigum nýja stjórnarskrá!

Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skrifar

Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla.

Skoðun

Ný mönnunar­stefna óskast!

Sandra B. Franks skrifar

Allir sem til þekkja vita að vöntun á sjúkraliðum innan heilbrigðisþjónustunnar veldur auknu álagi á þá sem eiga að njóta þjónustunnar og á þá sem þar starfa.

Skoðun

Byggingarskráin

Jóhannes S. Ólafsson skrifar

Jóhannes S. Ólafsson hæstaréttarlögmaður fjallar um fyrirbæri sem hann kýs að kalla byggingarskrá sem svo tröllríður þjóðfélagsumræðunni.

Skoðun

Ein á þriðju vaktinni

Björgheiður Margrét Helgadóttir skrifar

Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið.

Skoðun

Seen….. en ekkert svar!

Anna Claessen skrifar

Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig?

Skoðun

Ís­land er land þitt

Hjörtur Hjartarson skrifar

Landið er fagurt og frítt og fólkið líka. Um allt land er dugandi fólk að vinna allskyns þjóðþrifaverk auk þess að sjá sér og sínum farborða.

Skoðun

Brjálað að gera

Kristjana Björk Barðdal skrifar

„Já veistu það er alveg brjálað að gera,“ segir fólk á innsoginu þegar það er spurt hvað er að frétta.

Skoðun

Skólastefna fortíðar til framtíðar?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nú þegar ný menntastefna til ársins 2030 liggur fyrir til umræðu á Alþingi er áhugavert til þess að vita að í október 2013 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar síðast að endurskoða skólastefnu sveitarfélagsins.

Skoðun

Hugsað með hjartanu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar

Í dag, 19 október, hefði Guðrún Ögmundsdóttir orðið sjötug ef hún hefði lifað. Fyrirsögn þessarar greinar vísar til þess hvernig hún nálgaðist öll mál sem hún lét til sín taka en hún hugsaði alltaf með hjartanu.

Skoðun

Dönsk bráðabirgðastjórnarskrá?

Skúli Magnússon skrifar

Árið 1874 „gaf“ Kristján IX. Íslendingum stjórnarskrá. Íslendingar höfðu þá – í raun allt frá því konungur afsalaði sér einveldi árið 1848 – mótmælt því að danska stjórnarskráin 1849 og stofnanir hennar tækju til Íslands.

Skoðun

Að láta til­finningarnar hlaupa með sig í gönur

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Sem kona og tilfinningavera hef ég oft verið sökuð um að láta tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur. Í ofanálag er ég með ADHD og upplifi þar af leiðandi oft ýktari tilfinningasveiflur en þau ykkar sem ekki hafa þetta dásamlega tilbrigði.

Skoðun

Um mannanöfn – heimsókn til Rosss

Þórir Helgi Sigvaldason skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til nýrra laga um mannanöfn. Til stendur að afnema helstu takmarkanir á rétti manna til þess að velja sér og afkomendum sínum nöfn og leggja niður eina alræmdustu stjórnsýslunefnd landsins, mannanafnanefnd.

Skoðun

Steypa um stjórnarskrá

Einar Steingrímsson skrifar

Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá.

Skoðun

Vinna án ávinnings

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Stúdentar á Íslandi vinna talsvert mikið með námi. Við erum ekki fólkið sem “gerir ekki neitt”. Þvert á móti.

Skoðun

Málamiðlun hverra?

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Helga Vala Helgadóttir fjallar um baráttuna fyrir nýrri stjórnarskrá landsins.

Skoðun

Hjartan­lega vel­komin!

Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifa

Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju.

Skoðun

Kúnstin við lífið

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að núna í október eins og áður, hefur áhersla verið á að konur sem greinst hafa með krabbamein finni styrk og samhug.

Skoðun

Klerkur á villi­götum

Einar Örn Gunnarsson skrifar

Þann 14. október síðastliðinn birtist á Vísi grein eftir Gunnlaug Stefánsson með yfirskriftinni „37 milljarðar gefins á silfurfati“. Tilefnið er að Matvælastofnun veitti laxeldisfyrirtækinu Löxum 10.000 tonna framleiðsluleyfi í Reyðarfirði en félagið hefur unnið að öflun leyfisins frá árinu 2012.

Skoðun

Bent á afglöp

Jón Kaldal skrifar

Staðreynd: í viðskiptum með eignarhluti í fyrirtækjum sem halda á leyfum til að stunda sjókvíaeldi við Ísland hafa örfáir einstaklingar og félög þeim tengd hagnast um marga milljarða króna á undanförnum árum.

Skoðun