Skoðun

Enn af auð­linda­skatti í sjávar­­út­vegi

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Fræðimaður og varaformaður stjórnmálaflokks kom í viðtal í beina útsendingu í fréttatíma Stöðvar 2 miðvikudagskvöldið 10. febrúar sl. til að leggja útaf nýbirtum tölum um veiðigjöld undanfarin ár.

Skoðun

Fíkn er sjúk­dómur!

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Að sópa rykinu undir teppið er mörgum tamt ef ekki á að þrífa almennilega. Skyndilausnir henta stjórnmálamönnum yfirleitt betur heldur en framtíðarsýn og lausnir sem taka langan tíma.

Skoðun

Þrír svartir menn

Róbert Marshall skrifar

Eftir að ég flutti þessa ræðu á 20 ára afmælishátíð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir tæpum tveimur árum kom Svavar Gestsson til mín og sagði: Þessa ræðu verður að birta.

Skoðun

Dagur ís­lenska tákn­málsins!

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar

Brátt eru tíu ár síðan Alþingi samþykkti lög nr. 61/2011, lög um íslenska tungu og íslenskt táknmál og því ber að fagna og áfram höldum við baráttunni til að íslenska táknmálið njóti jafnræðis við íslenska tungu.

Skoðun

Stutt svar við grein Þrastar Ólafs­sonar um ofan­í­skurðar­mokstur

Þórarinn Lárusson skrifar

Ekki var svo sem við öðru að búast en einhverjum mótvægisaðgerðum Votlendissjóðsmanna við grein undirritaðs á Vísi á mánudaginn var. Formaður stjórnar Votlendissjóðsins, Þröstur Ólafsson, tók þetta verk að sér og eyðir hlutfallslega miklu plássi í vandlætingu á efni téðrar greinar.

Skoðun

Hæstverndaður ráð­herra

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Það var mikil hneisa þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti að ráðherra hafi verið í fjölmennu partíi á Þorláksmessu. En nú hafa orðið breytingar á og séð verið til þess að leikurinn endurtaki sig ekki. Eða að minnsta kosti af hálfu lögreglunnar.

Skoðun

Kerfisbundnar brottvísanir og stríðið gegn flóttafólki

Eyrún Ólöf Sigurðardóttir skrifar

Fregnir af málum Blessing Newton og Uhunoma Osayomore, sem embættismenn íslenska ríkisins hafa tekið ákvörðun um að endursenda til Nígeríu þar sem bæði voru þolendur mansals, þurfa engum að koma á óvart sem á annað borð fylgist með fréttum eða samfélagsumræðu hér á landi.

Skoðun

Breytingar á reglugerð

Andrea Þórey Hjaltadóttir skrifar

Í upphafi árs tóku gildi breytingar á reglugerð sem kveður á um að nýútskrifaðir sjúkraþjálfarar þurfa, þrátt fyrir starfsleyfi frá landlækni, að starfa í 2 ár á heilbrigðisstofnunum í a.m.k. 80% starfshlutfalli áður en þeir fá að starfa sem sjálfstæðir sjúkraþjálfarar á stofu.

Skoðun

Til hamingju með Ráð­gjafar­stofu inn­flytj­enda

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Það er mikið fagnaðarefni að loksins sé Ráðgjafarstofa innflytjenda orðin að veruleika. Hávært ákall hefur verið meðal þeirra sem sinna margskonar þjónustu við innflytjendur um að sárlega hafi vantað samræmda og aðgengilega þjónustu á einum stað.

Skoðun

Verka- og lág­launa­fólk á enga vini í at­vinnu­stjórn­málum

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Við sem tilheyrum stétt verka og láglaunafólks höfum lengi vitað að við erum ávallt aftast í áheyrnar-röðinni hjá þeim sem fara með völd, ef að við komumst þá í röðina á annað borð. Við vitum að allt er gert til að hlusta ekki á það sem við segjum.

Skoðun

Mis­skilningur hjá Mennta­sjóði náms­manna

Kristófer Már Maronsson skrifar

Hið fræga frítekjumark námsstuðnings hefur í mörg ár verið deiluefni milli námsmanna og ríkisins. Tekjur námsmanns (sem eru skilgreind sem skattstofn í úthlutunarreglum) skerðir framfærslustuðning um 45% fyrir hverja krónu umfram frítekjumark. Frítekjumark skólaársins 2020-2021 er 1.364.000 krónur sem er að vissu leyti ruglandi fjárhæð.

Skoðun

Flokkurinn, sem gleymdi upp­runa sínum og til­gangi og geltist

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í eina tíð var eitt helzta slagorð Sjálfstæðisflokksins „stétt-með-stétt“. Og, þetta var meira en slagorð. Þetta var stefnumörkun, sem var framkvæmd og stóðst. Þingmenn voru með margvíslegan bakgrunn; komu úr ólíkum starfsgreinum, höfðu ólíka menntun og feril að baki. Flokkurinn hafði oft um 40% fylgi. Þjóðarflokkur.

Skoðun

Ár­legur lestur Passíu­sálmanna

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Árlegur lestur Passíusálmanna í Ríkisútvarpinu hófst í síðustu viku og verða þeir að öllu óbreyttu lesnir fram að páskum. Þessi hefð hefur verið við lýði síðan árið 1944. Eins miklar mætur og ég hef á íslensku máli og menningu er ég algjörlega mótfallinn þessari hefð.

Skoðun

Bláfugl, SA og gervivertaka

Steindór Ingi Hall skrifar

Það hefur verið með hreinum ólíkindum að vera þátttakandi í kjaraviðræðum FÍA og Bláfugls undanfarnar vikur og mánuði. Sá málflutningur og aðgerðir sem boðið hefur verið upp á af hálfu Bláfugls er bein ógn við vinnumarkaðinn á Íslandi og að mínu mati liggur allur vinnumarkaðurinn undir í þessari deilu.

Skoðun

Að­gengi fyrir börn af er­lendum upp­runa

Alexandra Briem skrifar

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti í dag stóraukna íslenskukennslu fyrir börn með annað móðurmál en íslensku með aukningu upp á 143 milljónir árlega í málaflokkinn næstu þrjú árin.

Skoðun

Opið bréf frá hollvinum Punktsins

Guðrún Margrét Jónsdóttir,Barbara Hjartardóttir,Halldóra Kristjánsdóttir Larsen,Oddný Kristjánsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifa

Punkturinn hefur verið starfræktur á Akureyri síðan 1994 þegar hann var stofnaður sem alhliða handverkstæði fyrir atvinnulaust fólk. Hlutverk hans hefur þróast og umsvif þjónustunnar aukist til muna á þessum tæplega 30 árum.

Skoðun

Með fullt hús fjár

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Ég er alin upp í sveit þar sem stundaður hefur verið sauðfjárbúskapur kynslóð fram af kynslóð. Foreldrar mínir eru þriðja kynslóðin sem heldur búið og hafa gert allt sitt vinnulíf, samhliða annarri vinnu líkt og þær tvær sem á undan voru.

Skoðun

Dýr­mæt þjónustu­tæki­færi enn til staðar í Boða­þingi

Hálfdán Henrýsson,María Fjóla Harðardóttir og Sigurður Garðarsson skrifa

Fyrir um 20 árum síðan tóku Kópavogsbær og Sjómannadagsráð upp samstarf um skipulag nýs hverfis í Boðaþingi. Meginhugmyndin var að skipuleggja þétta byggð sem sérstaklega yrði skipulögð með þarfir eldra fólks í Kópavogi í huga.

Skoðun

Nokkur orð um at­löguna að Sam­herja

Kristinn Sigurjónsson skrifar

Samherji er eitt af leiðandi sjávarútvegsfyrirtækjum Evrópu og á og rekur eina fullkomnustu fiskvinnslu heims. Erlendis nýtur fyrirtækið mikillar virðingar. Ekki síst vegna afurða í hæsta gæðaflokki og vegna tækninýjunga og brautryðjendastarfs á sviði veiða og vinnslu.

Skoðun

Þekkti ekki dómaframkvæmd

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson ber saman meiðyrðamál hans á hendur Þorvaldi Gylfasyni og mál Benedikts Bogasonar á hendur honum sjálfum. Og kemst að þeirri niðurstöðu að Benedikt hafi vaðið áfram hugsunarlaust eins og bolakálfur.

Skoðun

Hafa drengir gleymst í skóla­kerfinu? Já

Júlíus Viggó Ólafsson og Hermann Nökkvi Gunnarsson skrifa

„Hafa drengir gleymst í skólakerfinu? Nei.“ Þetta var fyrirsögn Þorsteins V. Einarssonar í Instagrampistli hans í gær, þar sem hann gerði lítið úr þeim áhyggjum sem varpað hefur verið fram um slæma stöðu drengja í íslenska menntakerfinu.

Skoðun

Á­hrifa­valdar og á­huga­fjár­festar

Baldur Thorlacius skrifar

Margir fagfjárfestar súpa hveljur yfir atburðarás síðustu vikna, þar sem hlutabréf einstakra fyrirtækja, sem vogunarsjóðir höfðu að sögn tekið miklar skortstöður í, voru keypt af áhugafjárfestum í svo miklum mæli að verð þeirra hækkaði jafnvel um þúsundir prósenta.

Skoðun

Stóriðjustefnan = nýju fötin keisarans

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

Öflugt starf í náttúruvernd eins og stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands er ein sjálfbærasta efnahagsaðgerð sem hægt er að grípa til. Hún þjónar öllum stoðum sjálfbærninnar: efnahagslegum, félagslegum og umhverfislegum. Til langs tíma er verndun náttúrunnar haldbesta lausnin á þeim efnahagsvanda sem við okkur Íslendingum blasir.

Skoðun