Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hvernig næ ég að standa við áramótaheitin?

Þessa dagana fara mörg okkar yfir nýliðið ár og velta fyrir sér hvað það er sem við viljum bæta og hverju við viljum breyta í lífi okkar. Fyrsta skrefið til að strengja áramótaheit er að skilgreina hvers vegna markmiðið er mikilvægt og hver hvatningin að baki því er. Hvaða áhrif hefur það á líf þitt að ná því?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Öðlaðist nýtt líf í ræktinni

Elísabet Reykdal húðsjúkdómalæknir fann fyrir mikilli þreytu og álagi eftir annasaman tíma í vinnu. Hún hafði þyngst töluvert og var farin að finna fyrir lífsstílsvandamálum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvað orsakar svifryksmengun á veturna?

Rannsóknir hafa sýnt að bæði svifryk og köfnunarefnisdíoxíð getur haft slæm áhrif á heilsuna með því að auka á einkenni meðal einstaklinga sem þjást af hjarta-, æða- eða lungnasjúkdómum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvernig sýnum við þolendum kynferðisofbeldis stuðning?

Það þarf mikinn kjark til að stíga þetta skref. Stuðningur ástvina skiptir miklu máli, að vera virkur hlustandi, að sýna skilning og samkennd og hlusta á frásögn þolandans án þess að grípa fram í eða dæma. Krefjast ekki ítarlegra skýringa heldur leyfa þolandanum að ráða því hverju hann treystir sér til að segja frá og hafa í huga að áfallaminningar eru oft brotakenndar og sumir muna ekki eftir ákveðnum hluta atburðarins.

Heilsuvísir
Sjá næstu 25 fréttir