Sport

Fréttamynd

Spieth fer vel af stað

Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu.

Golf
Fréttamynd

Rahm rúllaði upp opna írska

Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu.

Golf
Fréttamynd

Rory hættur á Twitter

Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum.

Golf
Fréttamynd

Er mjög stolt af sjálfri mér

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Golf
Sjá næstu 25 fréttir