Harmageddon

"Ríkisstjórnin á að segja af sér“

Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér.

Harmageddon

Það er von

Eins og englar stíga fram úr skýjunum átta þingmenn Framsóknarflokksins og boða okkur mikinn fögnuð. Allt ungt fólk dreymir um framtíðarstarf í áburðarverksmiðju og nú gæti sá draumur loksins orðið að veruleika.

Harmageddon

Blaðamennska á átakasvæðum

Fahad Shah frá Indlandi og Atli Thor Fanndal frá Hafnafirði sennilega, komu í Harmageddon til að ræða blaðamennsku enda mikilvægt starf ef maður er ekki fastur í að skrifa um Miley Cyrus og íslensk smástirni sem voru að hætta saman.

Harmageddon