Skoðun

Nóvember 2020

Elva Björk Ágústsdóttir skrifar

Unglingurinn á heimilinu sest fyrir framan tölvuna sína klukkan átta að morgni og byrjar skóladaginn sinn.

Skoðun

Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli?

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina.

Skoðun

Póstpólitík

Ólafur Stephensen skrifar

Það kom ekki sérstaklega á óvart að forstjóri Íslandspósts hefði sagt starfi sínu lausu, eins og tilkynnt var í byrjun vikunnar.

Skoðun

Laga­á­kvæði sem fangar stór­felld barna­níðs­mál

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Umfjöllun í fréttaskýringaþættinum Kompás um barnaníðsefni og dreifingu þess að á netinu hefur eðlilega vakið óhug fólks. Flestir eiga erfitt með tilhugsunina um brot gegn börnum og þá sérstaklega að það sé veruleiki að börn séu misnotuð til að framleiða kynferðislegt myndefni.

Skoðun

Á leiðinni frá Kyoto til Parísar

Guðmundur Sigbergsson skrifar

Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri.

Skoðun

Ósvífni

Arnór Steinn Ívarsson skrifar

Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég sá svellkalt dæmi um ósvífni íslenskra viðskiptavina í gær. Fréttamiðlar hér og hvar hafa sagt okkur sögur af ógeðfelldum lýð sem eys úr skálum reiðinnar yfir saklaust afgreiðslufólk út af reglum stjórnvalda. Ekki hélt ég að við fengjum dæmi um svoleiðis í beinni útsendingu.

Skoðun

Áfram Heiða!

Hópur femínista skrifar

Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf.

Skoðun

Geðheilbrigði

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið sem taka stöðugum breytingum.

Skoðun

Fótbolti 2040

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Ísak Bergmann ætlar að klára glæstan ferilinn sem spilandi aðstoðarþjálfari heima á Skaganum. 37 ára gamall er kominn tími til að feta í fótspor pabba og afa og rífa liðið í gang. Enn er deilt um hvort hlaupabrautin eigi að víkja af Laugardalsvelli en það er þó búið að skipa starfshóp um nýjan þjóðarleikvang og því fullt tilefni til bjartsýni.

Skoðun

Verum góð við okkur sjálf

Vigdís Sigurðardóttir skrifar

Lífið er fullt af áskorunum. Það er einmitt eitt af því sem gerir það áhugavert og skemmtilegt. Flest getum við þó sennilega verið sammála um að árið 2020 hafi fært okkur fullmargar áskoranir.

Skoðun

Drekinn og örninn

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Hvernig sem forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara annað kvöld þá er augljóst að úrslitin munu eiga mikinn þátt í að móta það tímabil sem tekur við af þessu viðburðarríka ári.

Skoðun

Takk, fram­varðar­sveit Reykja­víkur

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð.

Skoðun

Fjöl­breytni skiptir máli

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Aukin fjölbreytileiki hefur styrkt atvinnulífið. Samhliða jafnari stöðu kynja hefur fjölskrúðugt mannlíf dafnað á vinnustöðum. Þeim árangri ber að þakka þrotlausri baráttu og framsýnu fólki sem skynjaði kall tímans.

Skoðun

Hvernig þjóð­fé­lag viljum við?

Árný Björg Blandon skrifar

Þegar ég fór að sofa í gærkvöldi var ég bæði reið og leið en ég bægði því frá mér til að geta sofið almennilega, sem og ég gerði sem betur fer.

Skoðun

Fyrir­sjáan­leikinn 1.júní 2021

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Eðlilega óska fyrirtækjaeigendur eftir því frá stjórnvöldum að einhver fyrirsjánaleiki sé í næstu aðgerðum og takmarkanir verði gefnar út með meiri fyrirvara þannig að hægt sé að gera betri plön, hraða nauðsynlegum bata og allra helst, gefa starfsfólkinu von um að það verði hægt að endurráða það innan ákveðins tíma.

Skoðun

Að leyfa sér að elska

Anna Claessen skrifar

„Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.”

Skoðun

Álögur á autt atvinnuhúsnæði

Ólafur Ísleifsson skrifar

Ein birtingarmynd áhrifa farsóttarinnar er sú, að fasteignir sem að jafnaði eru nýttar í atvinnustarfsemi sem nú hefur tímabundið lagst af eða laskast verulega standa ónýttar um lengri eða skemmri tíma.

Skoðun

Covid börnin

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Níu ára stúlkan vaknar og lítur út um gluggann. Hún finnur haustsólina gæla við andlitið. Eitt augnablik líður henni vel.

Skoðun

Eru COVID-sjúklingar „heilagar kýr“!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Með þessari fyrirsögn vil ég ekki vera leiðinlegur eða dónalegur gagnvart COVID-sjúklingum, né heldur vil ég gera lítið úr COVID-vírusnum eða þeim, sem sýkst hafa, heldur vil ég vekja athygli á lítt grunduðum og yfirkeyrðum stjórnunarháttum heilbrigðisyfirvalda, með heilbrigðisráherra og forsætisráðherra í fararbroddi.

Skoðun

Geðheilsa, atvinna og menntun

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Þessi málefni, í þessari forgangsröðun, eru þrjú helstu áhyggjuefni forystu samtaka ungs fólks í OECD löndunum þegar kemur að áhrifum Covid-19 faraldursins.

Skoðun