Evrópusambandið á dagskrá 7. júlí 2008 18:50 Þungi Evrópuumræðunnar innan Sjálfstæðisflokksins hefur aukist statt og stöðugt að undanförnu. Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra, og Jónas H. Haraldz, fyrrverandi bankastjóri, lögðu sitt lóð á vogarskálina í Morgunblaðsgrein um síðustu helgi þegar hvöttu ríkisstjórnina til þess að hefja undirbúning að aðildarviðræðum sem fyrst. Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segist finna fyrir breytingu í afstöðu flokksmanna gagnvart Evrópusambandinu. Spurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn sé búinn að skipta um kúrs í Evrópumálum segir Sveinn Andri: ,,Ég skal ekki segja um það hvort flokkurinn sé búinn að skipta um kúrs. Ég hins vegar skynja það meðal minna félaga í Sjálfstæðisflokknum þá eru menn að verða sífellt meira og meir opnari fyrir þessari leið - sambandsaðildinni - og ég held að þessari skoðun vaxi ásmegin." Sveinn telur að rekja megi þessa breytingu meðal annars til efnhagsástandsins. "...en að öllum líkindum má gefa sér það að Evrópusinnarnir innan Sjáflstæðisflokksins verði á næsta landsfundi nokkuð áberandi." Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Þungi Evrópuumræðunnar innan Sjálfstæðisflokksins hefur aukist statt og stöðugt að undanförnu. Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra, og Jónas H. Haraldz, fyrrverandi bankastjóri, lögðu sitt lóð á vogarskálina í Morgunblaðsgrein um síðustu helgi þegar hvöttu ríkisstjórnina til þess að hefja undirbúning að aðildarviðræðum sem fyrst. Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segist finna fyrir breytingu í afstöðu flokksmanna gagnvart Evrópusambandinu. Spurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn sé búinn að skipta um kúrs í Evrópumálum segir Sveinn Andri: ,,Ég skal ekki segja um það hvort flokkurinn sé búinn að skipta um kúrs. Ég hins vegar skynja það meðal minna félaga í Sjálfstæðisflokknum þá eru menn að verða sífellt meira og meir opnari fyrir þessari leið - sambandsaðildinni - og ég held að þessari skoðun vaxi ásmegin." Sveinn telur að rekja megi þessa breytingu meðal annars til efnhagsástandsins. "...en að öllum líkindum má gefa sér það að Evrópusinnarnir innan Sjáflstæðisflokksins verði á næsta landsfundi nokkuð áberandi."
Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira