Evran og hin sterka góða íslenska króna Hreggviður Jónsson skrifar 23. ágúst 2011 06:00 Það er þreytandi að hlusta sífellt á, hvernig íslenska krónan sé rosa góð fyrir okkur á Íslandi. „Krónan okkar hefur nefnilega bjargað okkur út úr efnahagsvandanum“, segja þeir sem halda þessu fram. Hverjum hefur hún bjargað? Jú, LÍÚ, Bændasamtökunum, þeim sem eiga fjármuni í skattaskjólum og öðrum útflytjendum. Þetta er auðvitað á kostnað almennings. Við viljum sko ekki evru = €, því hún er svo slæm. Sjáðu Íra eða Grikki. Nú er spurningin hvaða tölur eru notaðar til að færa rök fyrir þessu. Niðurstaða: Aungvar tölur liggja á bak við þessi rök. Nú ætla ég að tíunda örfáar tölur, sem innlegg í þessa umræðu. Staðan hjá launamanninum JJ, 18-08-2008 og þremur árum síðar, 18-08-2011: Skoðum nú laun hans, bílaeign og húsnæðislán. Hann hafði kr. 250 þúsund í laun og hefur enn, bílinn kostaði kr. 2.780.000, en nýr kostar nú kr. 6.000.000 og húsnæðislánið var kr. 3.462.296, er nú kr. 5.347.270, með afborgunum. Lítum nú á þetta með hliðsjón af því, að ef hér hefði verið evra, en ekki króna. Launin voru € 2.083, eru nú € 1.523, sem sagt launalækkun um 36,75%. Bíllinn kostaði € 23.145 = 11 mánaðarl., nýr bíll eins búinn kostar nú € 36.560 = 24 mánaðarl. Húsnæðislánið var € 28.659 = 13,8 mánaðarl., er nú € 32.586 = 21 mánaðarlaun. Það er athyglivert, að ef lánið hefði verið í € til 40 ára með jafngreiðslum, myndi það lækka í € 26.510 = 12,7 mánaðarl. á evrusvæðinu. Hjá Grikkjum og Írum er kaupið áfram í €, lánin áfram í € og bílinn áfram í €. Sem sagt hvergi meiri kaupmáttarrýrnun, en hjá okkur Íslendingum. Hvað varðar hlutfallið milli € og US$, er það nánast það sama nú og 2008, eða 1,4x allan tímann. Og það þrátt fyrir spá nær daglega um að € sé alveg búin. Niðurstaðan er alveg ljós, hagsmunum almennings er aðeins borgið með evru eða US$. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Sjá meira
Það er þreytandi að hlusta sífellt á, hvernig íslenska krónan sé rosa góð fyrir okkur á Íslandi. „Krónan okkar hefur nefnilega bjargað okkur út úr efnahagsvandanum“, segja þeir sem halda þessu fram. Hverjum hefur hún bjargað? Jú, LÍÚ, Bændasamtökunum, þeim sem eiga fjármuni í skattaskjólum og öðrum útflytjendum. Þetta er auðvitað á kostnað almennings. Við viljum sko ekki evru = €, því hún er svo slæm. Sjáðu Íra eða Grikki. Nú er spurningin hvaða tölur eru notaðar til að færa rök fyrir þessu. Niðurstaða: Aungvar tölur liggja á bak við þessi rök. Nú ætla ég að tíunda örfáar tölur, sem innlegg í þessa umræðu. Staðan hjá launamanninum JJ, 18-08-2008 og þremur árum síðar, 18-08-2011: Skoðum nú laun hans, bílaeign og húsnæðislán. Hann hafði kr. 250 þúsund í laun og hefur enn, bílinn kostaði kr. 2.780.000, en nýr kostar nú kr. 6.000.000 og húsnæðislánið var kr. 3.462.296, er nú kr. 5.347.270, með afborgunum. Lítum nú á þetta með hliðsjón af því, að ef hér hefði verið evra, en ekki króna. Launin voru € 2.083, eru nú € 1.523, sem sagt launalækkun um 36,75%. Bíllinn kostaði € 23.145 = 11 mánaðarl., nýr bíll eins búinn kostar nú € 36.560 = 24 mánaðarl. Húsnæðislánið var € 28.659 = 13,8 mánaðarl., er nú € 32.586 = 21 mánaðarlaun. Það er athyglivert, að ef lánið hefði verið í € til 40 ára með jafngreiðslum, myndi það lækka í € 26.510 = 12,7 mánaðarl. á evrusvæðinu. Hjá Grikkjum og Írum er kaupið áfram í €, lánin áfram í € og bílinn áfram í €. Sem sagt hvergi meiri kaupmáttarrýrnun, en hjá okkur Íslendingum. Hvað varðar hlutfallið milli € og US$, er það nánast það sama nú og 2008, eða 1,4x allan tímann. Og það þrátt fyrir spá nær daglega um að € sé alveg búin. Niðurstaðan er alveg ljós, hagsmunum almennings er aðeins borgið með evru eða US$.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar