Eurovision 2016: Lögin sem ţegar er ljóst ađ verđa međ í Stokkhólmi

 
Lífiđ
00:03 25. JANÚAR 2016
Sigurvegari síđasta árs, Mĺns Zelmerlöw , og Petra Mede, kynnir keppninnar áriđ 2013, verđa kynnar keppninnar í ár.
Sigurvegari síđasta árs, Mĺns Zelmerlöw , og Petra Mede, kynnir keppninnar áriđ 2013, verđa kynnar keppninnar í ár. MYND/EUROVISION

Þó að enn sé talsvert í að Eurovision-keppnin fari fram í maí þá er þegar búið að kynna fjögur þeirra laga sem verða flutt í Globen-höllinni í Stokkhólmi.

Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín, en undanúrslitakvöldin fara fram 10. og 12. maí og úrslitakvöldið verður svo 14. maí.

43 lönd taka þátt í keppninni í ár, en einungis árin 2008 og 2011 hafa þátttökuríkin verið jafn mörg.

Úkraína, Bosnía, Króatía og Búlgaría snúa aftur, en Pórtúgalir og Tyrkir hafa ákveðið að sleppa því að taka þátt í ár. Ástralir taka svo aftur þátt í ár.

Sigurvegari síðasta árs, Måns Zelmerlöw , og Petra Mede, kynnir keppninnar árið 2013, verða kynnar keppninnar í ár.

Hlusta má á framlög Albaníu, Belgíu, Írlands og Möltu að neðan.


Framlag Albaníu: Eneda Tarifa međ lagiđ FairytaleFramlag Belgíu: Laura Tesoro međ lagiđ What's The PressureFramlag Írlands: Nicky Byrne međ lagiđ SunlightFramlag Möltu: Ira Losco međ lagiđ Chameleon

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Eurovision 2016: Lögin sem ţegar er ljóst ađ verđa međ í Stokkhólmi
Fara efst