SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:07

Fangarnir grófu sig út úr tugthúsinu

FRÉTTIR

Eurovision 2016: Lögin sem ţegar er ljóst ađ verđa međ í Stokkhólmi

 
Lífiđ
00:03 25. JANÚAR 2016
Sigurvegari síđasta árs, Mĺns Zelmerlöw , og Petra Mede, kynnir keppninnar áriđ 2013, verđa kynnar keppninnar í ár.
Sigurvegari síđasta árs, Mĺns Zelmerlöw , og Petra Mede, kynnir keppninnar áriđ 2013, verđa kynnar keppninnar í ár. MYND/EUROVISION

Þó að enn sé talsvert í að Eurovision-keppnin fari fram í maí þá er þegar búið að kynna fjögur þeirra laga sem verða flutt í Globen-höllinni í Stokkhólmi.

Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín, en undanúrslitakvöldin fara fram 10. og 12. maí og úrslitakvöldið verður svo 14. maí.

43 lönd taka þátt í keppninni í ár, en einungis árin 2008 og 2011 hafa þátttökuríkin verið jafn mörg.

Úkraína, Bosnía, Króatía og Búlgaría snúa aftur, en Pórtúgalir og Tyrkir hafa ákveðið að sleppa því að taka þátt í ár. Ástralir taka svo aftur þátt í ár.

Sigurvegari síðasta árs, Måns Zelmerlöw , og Petra Mede, kynnir keppninnar árið 2013, verða kynnar keppninnar í ár.

Hlusta má á framlög Albaníu, Belgíu, Írlands og Möltu að neðan.


Framlag Albaníu: Eneda Tarifa međ lagiđ FairytaleFramlag Belgíu: Laura Tesoro međ lagiđ What's The PressureFramlag Írlands: Nicky Byrne međ lagiđ SunlightFramlag Möltu: Ira Losco međ lagiđ Chameleon

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Eurovision 2016: Lögin sem ţegar er ljóst ađ verđa međ í Stokkhólmi
Fara efst