Er ţessi krúttlegri en sá í Ţorlákshöfn?

 
Körfubolti
22:45 19. MARS 2016
Anton Ingi Leifsson skrifar

Einhverjir héldu að krúttlegasta upphitun sögunnar hefði átt sér stað fyrir leik Þórs Þorlákshafnar og FSu í Dominos-deild karla, en nú er þessi upphitun komin með samkeppni.

Fyrir leik Grindavíkur og Snæfells í dag hitaði ung stelpa upp með Grindavíkurliðinu og vakti hún mikla lukku meðal viðstaddra og tökumannst Stöðvar 2.

Sjá einnig: Sjáðu krúttlegustu upphitun ársins

Það hjálpaði Grindavík ekki mikið í leiknum því þær steinlágu, en meira má lesa um leikinn hér.

Sjón er sögu ríkari og hvetjum við fólk til að horfa á þetta ofur krúttlega myndband frá Grindavík í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Er ţessi krúttlegri en sá í Ţorlákshöfn?
Fara efst