MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER NÝJAST 12:00

Nýdönsk í Hörpu - sjáđu myndirnar

LÍFIĐ

Enn tiplađ á tánum í kring um Grástein

Innlent
kl 08:00, 25. október 2012
Grásteinn Álfasteinninn í landi Keldna er bćđi tvíklofinn og á haus eftir fyrri flutninga vegna vegaframkvćmda. Ađ ţessu sinni er nýr göngu- og hjólastígur sveigđur framhjá Grásteini.Fréttablađiđ/GVA
Grásteinn Álfasteinninn í landi Keldna er bćđi tvíklofinn og á haus eftir fyrri flutninga vegna vegaframkvćmda. Ađ ţessu sinni er nýr göngu- og hjólastígur sveigđur framhjá Grásteini.Fréttablađiđ/GVA

„Okkur dettur ekki í hug að hreyfa við álfasteininum," segir Ólafur Bjarnason samgöngustjóri hjá Reykjavíkurborg um lagningu nýs hjóla- og göngustígs fram hjá Grásteini við Vesturlandsveg.

Grásteinn, sem er í landi Keldna í Grafarvogi, hefur verið talinn bústaður álfa. Vafasamt þykir að stugga við slíkum stöðum. Reyndist það að minnsta kosti dýrkeypt þegar áður hefur verið átt við Grástein vegna vegaframkvæmda. „Þá var komist að samkomulagi við álfana," segir Ólafur um hinar fornu væringar. Og þess vegna sveigir nýi hjóla- og göngustígurinn framhjá klettinum. Hinum megin steinsins er reiðstígur fyrir hestamenn.

„Við vitum að sjálfsögðu vel af því að steinninn á sína sögu. Okkur fannst ekki sérstök ástæða til að hafa samband við álfana núna fyrst við erum ekkert að hrófla við steininum," segir Ólafur.

Álfasteinninn var fyrst færður til árið 1970 þegar unnið var að lagningu Vesturlandsvegar. Í Morgunblaðinu 15. janúar 1999 segir frá því að steinninn, sem áætlaður var fimmtíu tonn að þyngd, hafi klofnað í tvennt við þær tilfæringar og endað á hvolfi. Vitnað var til verkfræðings sem starfaði að vegagerðinni á þeim tíma og haft eftir honum að eitt óhapp hefði orðið í kjölfar þess að steinninn var fluttur í fyrra skiptið. Ýtustjóri hefði óvart rofið vatnslögn og þúsundir silungaseiða í fiskeldisstöð drepist.

Þegar Vesturlandsvegur var tvöfaldaður á þessum slóðum árið 1999 var Grásteinn aftur færður til. Hafði Morgunblaðið eftir Helga Hallgrímssyni vegamálastjóra að tvær meginástæður hefðu ráðið því að steinninn var fluttur. Annars vegar væri hann skemmtilegt kennileiti og hins vegar sögusagnirnar um álfabyggð í steininum.

gar@frettabladid.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 15. sep. 2014 11:37

„Sá sem gerđi ţetta gćti átt yfir höfđi sér allt ađ tveggja ára fangelsi“

Hrć af kanínu sem var búiđ ađ rista á hol fannst í Öskjuhlíđ í gćr. Lögfrćđingur sem hefur sérhćft sig í rétti dýra segir ţetta vera stórfellt brot. Meira
Innlent 15. sep. 2014 11:36

Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra

Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráđlagt ađ halda sig innandyra, loka gluggum og hćkka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. Meira
Innlent 15. sep. 2014 11:30

Hvítur minkur viđ Vesturlandsveg: „Eins og köttur sem vildi láta klappa sér“

Vegfarandi sá minkinn í vegkanti og náđi mjög góđum myndum af honum ţar sem hann var óvenju spakur. Meira
Innlent 15. sep. 2014 11:30

Vísbendingar um ađ launamunur kynjanna aukist

Könnun bendir til ađ kynbundinn launamunur félagsmanna í Starfsmannafélagi ríkisins sé ađ aukast á ný. Meira
Innlent 15. sep. 2014 11:29

Neytendasamtökin mótmćla matvćlaskatti harđlega

Neytendasamtökin segjast gefa lítiđ fyrir ţau rök stjórnvalda ađ veriđ sé ađ einfalda skattakerfiđ međ hćkkun virđisaukaskatts á matvćli úr 7% í 12%. Meira
Innlent 15. sep. 2014 11:19

„Ég sting ţig međ fokking sprautunál“

24 ára karlmađur hefur veriđ ákćrđur fyrir ađ ráđast á tvo lögreglumenn, hóta ţeim líkamsmeiđingum og fyrir vörslu fíkniefna. Meira
Innlent 15. sep. 2014 11:13

Ţingmálin hrúgast inn

Flest málin munu líklega daga uppi Meira
Innlent 15. sep. 2014 10:56

Steig á bensíniđ í stađ bremsu og skemmdi ţrjá bíla

Ökumađur í Keflavík var heldur hćgri sinnađur ţegar hann ćtlađi ađ stíga á bremsuna viđ biđskyldumerki í gćr. Meira
Innlent 15. sep. 2014 10:42

Sautján ára á 144 km hrađa

Sautján ára piltur mćldist á 144 kílómetra hrađa á Reykjanesbraut um helgina, ţar sem hámarkshrađi er 90 kílómetrar. Meira
Innlent 15. sep. 2014 10:40

Svćfđur eftir ađ hafa drepiđ fimm kindur

Eigandi fjárins náđi öđrum hundinum og kom honum í hendur hundaeftirlitsmanns. Hinn hundurinn slapp. Meira
Innlent 15. sep. 2014 10:31

Seismic activity still remains high

Twenty-three earthquakes were detected around Bárđarbunga, the eruption site, last night. The biggest one measured 5,0. Seismic activity has decreased from last night, yet still remains high. Meira
Innlent 15. sep. 2014 10:15

Framsóknarmenn andsnúnir ýmsu í fjárlagafrumvarpinu

Telja sig ekki geta stutt frumvarpiđ eins og ţađ er. Meira
Innlent 15. sep. 2014 10:12

Hvalur „veiddi“ bát

Hvalur festist í veiđarfćrum línubátsins Von GK í gćr og dróst báturinn međ hvalnum ţar sem hann synti út Norđfjörđinn. Meira
Innlent 15. sep. 2014 10:06

Stór skjálfti viđ Bárđarbungu

Skjálfti, fimm ađ stćrđ, mćldist suđaustur af Bárđarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stćrsti ţennan sólarhringinn. Meira
Innlent 15. sep. 2014 08:07

Baldur bilađi í Eyjum

Breiđafjarđarferjan Baldur, sem leysir Herjólf af á međan hann er í slipp í Svíţjóđ, bilađi í Vestmannaeyjum í gćr og féllu síđdegisferđirnar ţví niđur. Meira
Innlent 15. sep. 2014 08:01

Ók útaf og reyndi ađ stinga af á hlaupum

Lögreglan fékk tilkynningu um ađ bíl hafi veriđ ekiđ út af akbraut í Grafarvogi á tíunda tímanum í gćrkvöldi. Ţegar hún nálgađist vettvang tók ökumađurinn til fótanna og reyndi ađ stinga af en lögregl... Meira
Innlent 15. sep. 2014 08:00

Vilja ađ kirkjur fái skattaafslátt

Össur Skarphéđinsson hefur lagt fram lagafrumvarp um ađ virđisaukaskattur af viđhaldi kirkna verđi endurgreiddur. Meira
Innlent 15. sep. 2014 07:39

Helmingi fćrri skjálftar en síđustu nótt

Á umbrotasvćđinu mćldust 23 skjálftar, ţar af níu í Bárđarbungu en ţetta eru um helmingi fćrri skjálftar en voru síđustu nótt, en svipađ og ţarsíđustu nótt, ađ ţví er segir í skeyti frá veđurstofu. Meira
Innlent 15. sep. 2014 07:32

Sluppu ómeiddar ţegar eldur kom upp í bíl ţeirra

Tvćr ungar konur sluppu ómeiddar ţegar eldur kviknađi undir vélarhlíf á bíl ţeirra, ţegar honum var ekiđ eftir Svínahrauni á Suđurlandsvegi í gćrkvöldi. Meira
Innlent 15. sep. 2014 07:15

Tuttugu prósenta hćkkun launa á ţriggja ára tímabili

Heildarlaun félaga í Starfsmannafélagi ríkisins hafa hćkkađ ađ međaltali um tuttugu prósent á ţriggja ára tímabili. Formađur félagsins hefur áhyggjur af ţeim launalćgstu, ţótt mikil áhersla hafi veriđ... Meira
Innlent 15. sep. 2014 07:04

Féll nokkra metra í Októberfest-tjaldinu

Mađur slasađist ţegar hann féll nokkra metra niđur úr stiga inni í stóru veislutjaldi skammt frá Háskóla Íslands í gćrkvöldi. Meira
Innlent 15. sep. 2014 07:00

Friđlýsa á Akurey til ađ vernda fuglalífiđ

Umhverfis- og skipulagsráđ Reykjavíkurborgar hefur samţykkt ađ hefja friđlýsingarferli vegna Akureyjar í Kollafirđi. Meira
Innlent 15. sep. 2014 06:54

Hótađi afgreiđslumanni međ hnífi

Bírćfinn ţjófur hótađi afgreiđslumanni međ hnífi í verslun í Breiđholti laust fyrir klukkan fjögur í nótt, en átökum ţeirra lauk án ţess ađ nokkurn sakađi. Ţjófurinn kom inn í verslunina međ tösku og ... Meira
Innlent 15. sep. 2014 06:00

Hafna matsmanni í nauđgunarrannsókn

Hćstiréttur Íslands stađfesti dóm Hérađsdóms Vestfjarđa um ađ hafna beiđni Lögreglunnar á Vestfjörđum um ađ dómskvaddur matsmađur verđi skipađur í nauđgunarmáli sem embćttiđ hefur til rannsóknar. Meira
Innlent 15. sep. 2014 06:00

„Ég einfaldlega trúi ţví ekki ađ neinn dómari hafi látiđ slíkt frá sér fara“

Formađur dómstólaráđs efast um orđ Jóns Óttars Ólafssonar ţess efnis ađ dómari fćri niđrandi orđum um sakborning. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Enn tiplađ á tánum í kring um Grástein