Enn engir samningar um Hörpuhótelið BBI skrifar 27. september 2012 13:47 Mynd/Anton Enginn samningur um fyrirhugaða hótelbyggingu við Hörpu liggur fyrir. Óvissa ríkir um hvort fjárfestir frá Abu Dhabi geti komið að verkefninu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir að mikilvægt sé fyrir ráðstefnustarfsemi Hörpunnar að hótelið rísi en þó standi rekstur Hörpunnar ekki og falli með því. „Við erum til dæmis með mjög góða ráðstefnubókanir á næsta ári. Það er til slatti af hótelum í Reykjavík sem betur fer," segir Halldór. Í sumar bárust fréttir af því að Harpan væri rekin með rúmlega 400 milljóna króna halla í ár. Einnig kom fram að til stæði að reisa gríðarstórt hótel við hlið Hörpunnar og það myndi bæta afkomu hennar til muna.Hér er tölvuteikning af hótelinu sem til stendur að reisa.Í Viðskiptablaðinu í dag er hins vegar fjallað um að ekki liggur fyrir neinn samningur um byggingu hótelsins. Byggingarrétturinn var boðinn út árið 2011 en fyrirtækið sem varð hlutskarpast ætlaði sér aldrei að fjárfesta sjálft í hótelinu heldur fá aðra fjárfesta í verkefnið. Fjárfestirinn sem ætlaði að koma að hótelinu er hins vegar frá Abu Dhabi og menn óttast að aðili utan EES svæðisins fái ekki öll tilskilin leyfi vegna fjárfestingarinnar. Því var hætt við að skrifa undir samning um bygginguna sem átti að gera í apríl á þessu ári. Því er ekkert fast í hendi um byggingu hótelsins sem á að bæta afkomu Hörpunnar samkvæmt umfjöllun Viðskiptablaðsins. Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Enginn samningur um fyrirhugaða hótelbyggingu við Hörpu liggur fyrir. Óvissa ríkir um hvort fjárfestir frá Abu Dhabi geti komið að verkefninu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir að mikilvægt sé fyrir ráðstefnustarfsemi Hörpunnar að hótelið rísi en þó standi rekstur Hörpunnar ekki og falli með því. „Við erum til dæmis með mjög góða ráðstefnubókanir á næsta ári. Það er til slatti af hótelum í Reykjavík sem betur fer," segir Halldór. Í sumar bárust fréttir af því að Harpan væri rekin með rúmlega 400 milljóna króna halla í ár. Einnig kom fram að til stæði að reisa gríðarstórt hótel við hlið Hörpunnar og það myndi bæta afkomu hennar til muna.Hér er tölvuteikning af hótelinu sem til stendur að reisa.Í Viðskiptablaðinu í dag er hins vegar fjallað um að ekki liggur fyrir neinn samningur um byggingu hótelsins. Byggingarrétturinn var boðinn út árið 2011 en fyrirtækið sem varð hlutskarpast ætlaði sér aldrei að fjárfesta sjálft í hótelinu heldur fá aðra fjárfesta í verkefnið. Fjárfestirinn sem ætlaði að koma að hótelinu er hins vegar frá Abu Dhabi og menn óttast að aðili utan EES svæðisins fái ekki öll tilskilin leyfi vegna fjárfestingarinnar. Því var hætt við að skrifa undir samning um bygginguna sem átti að gera í apríl á þessu ári. Því er ekkert fast í hendi um byggingu hótelsins sem á að bæta afkomu Hörpunnar samkvæmt umfjöllun Viðskiptablaðsins.
Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent