FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR NÝJAST 16:55

Ábyrgđarlaust traust

SKOĐANIR

Eldur í bíl á Grettisgötu

 
Innlent
18:40 11. FEBRÚAR 2016
Greiđlega gekk ađ slökkva eldinn.
Greiđlega gekk ađ slökkva eldinn. MYND/ÁSLAUG HAUKSDÓTTIR

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir klukkan sex í kvöld en kviknað hafði í vöruflutningabíl á Grettisgötu. Töluverðan reyk lagði frá bílnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

Greiðlega gekk að slökkva eldinn sem logaði glatt samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu og er bíllinn mikið skemmdur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Eldur í bíl á Grettisgötu
Fara efst