ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 23:34

Milljón manns hafa flúiđ heimili sín í Úkraínu

FRÉTTIR

Ekki sparka í Cristiano Ronaldo

Meistaradeildin
kl 23:00, 04. mars 2013
Cristiano Ronaldo.
Cristiano Ronaldo. MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY

Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo.

BBC fékk Murty til að skrifa um viðskipti sín við Ronaldo og birti pistilinn sem hluta af upphitun sinni fyrir seinni leik Manchester United og Real Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Real mætir á Old Trafford á morgun í beinni á Stöð 2 Sport.

„Fyrir fyrsta leikinn minn á móti Ronaldo þá talaði ég við Darren Fletcher hjá United sem spilaði þá með mér í skoska landsliðinu," skrifar Graeme Murty í pistli sínum.

„Fletcher gaf mér bara eitt ráð sem var að sparka ekki í Cristiano Ronaldo. Ef ég gerði það þá yrði hann reiður og reyndi allt til að láta mig líta eins illa út og mögulegt væri. Hann sagði mér að Ronaldo myndi bregðast við sparkinu með því að pína varnarmanninn og láta hann óska þess að þurfa aldrei að spila fótboltaleik aftur," skrifar Graeme Murty en það er hægt að sjá allan pistil hans með því að smella hér.

Graeme Murty mætti Cristiano Ronaldo fjórum sinnum frá 2006 til 2008 og Ronaldo skoraði í þremur leikjanna samtals fjögur mörk.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Meistaradeildin 17. des. 2013 21:30

Ekki fullur völlur hjá Olympiakos á móti Man. United

Olympiakos má ekki selja í öll sćtin á fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liđa úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram 25. febrúar á nýju ári. Meira
Meistaradeildin 11. des. 2013 22:07

Ţessum liđum geta ensku liđin mćtt í 16 liđa úrslitunum

Ţađ verđa fjögur liđ í pottinum ţegar dregiđ verđur í sextán liđa úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riđli í kvöld en áđur höfđu Chelsea, Manchester Un... Meira
Meistaradeildin 26. nóv. 2013 18:00

Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum

Jürgen Klopp, ţjálfari ţýska liđsins Borussia Dortmund, er ekkert ađ svekkja sig yfir ţví ađ ţurfa alltaf ađ horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurđur út í ţetta í viđtali í ítalska blađi... Meira
Meistaradeildin 26. nóv. 2013 12:45

Mandzukic enn ađ jafna sig eftir Íslandsleikinn

Króatíski framherjinn Mario Mandzukic verđur ekki međ Bayern München ţegar liđiđ mćtir CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Meira
Meistaradeildin 26. nóv. 2013 11:45

Fernando Torres lánađi Mourinho klippigrćjurnar sínar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, grínađist međ nýju klippinguna sína á blađamannafundi fyrir leik Chelsea og Basel í Meistaradeildinni. Meira
Meistaradeildin 26. nóv. 2013 09:00

Wenger: Ramsey getur bćtt sig enn meira

Aaron Ramsey hefur átt magnađ tímabil međ Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn ţátt í ţví ađ liđiđ er í efsta sćti ensku úrvalsdeildarinnar og í góđum málum í Meistaradeildinni. Meira
Meistaradeildin 09. nóv. 2013 13:30

BT Sport borgar 176 milljarđa fyrir Meistaradeildina

Meistaradeildin í fótbolta verđur ekki lengur sýnd á Sky Sports eđa ITV í Bretlandi ţví BT Sport tilkynnti í dag ađ sjónvarpsstöđin vćri búin ađ tryggja sér ţriggja ára samning viđ UEFA. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 22:26

Ramsey hefur tekiđ ótrúlegum framförum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnađi gríđarlega í kvöld. Hann mátti ţađ vel ţví strákarnir hans voru ađ vinna leik á gríđarlega erfiđum útivelli. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 22:19

Mourinho virkilega sáttur viđ sína menn

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var ađ vonum í skýjunum međ sína menn en ţeir unnu öruggan 3-0 sigur á Schalke í kvöld. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 22:12

Ramsey hćstánćgđur međ sjálfan sig

Aaron Ramsey hefur veriđ í ótrúlegu formi í vetur. Hann var enn og aftur hetja Arsenal í kvöld er liđiđ lagđi Dortmund á útivelli, 0-1. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 10:15

Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni

Spćnsku liđin Barcelona og Atletico Madrid eru komin í sextán liđa úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 10:31

Ramsey hetja Arsenal

Arsenal er í góđum málum í F-riđli Meistaradeildar Evrópu eftir frábćran 0-1 útisigur á ţýska liđinu Dortmund í kvöld. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 10:26

Messi sá um AC Milan

Barcelona er komiđ í sextán liđa úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannfćrandi 3-1 sigur á AC Milan í kvöld. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 10:19

Ajax lagđi Celtic

Ajax á enn möguleika á ţví ađ komast í sextán liđa úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fínan 1-0 sigur á skoska liđinu Celtic. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 19:24

Hulk klúđrađi víti

Brasilíumađurinn Hulk varđ fyrst hetja Zenit í Meistaradeildinni í kvöld og síđan skúrkur. Ţá gerđi Zenit 1-1 jafntefli gegn Porto. Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 08:15

Rooney: Vítiđ mun ekki hafa nein áhrif á van Persie

Wayne Rooney, framherji Man. Utd., heldur ţví fram ađ misheppnuđ vítaspyrna frá Robin van Persie gegn Real Sociedad í Meistaradeild Evrópu í gćr eigi ekki eftir ađ hafa áhrif á sjálfstraust Hollending... Meira
Meistaradeildin 06. nóv. 2013 07:30

Negredo: Kom til Manchester til ađ eiga möguleika á landsliđssćti

Alvaro Negredo, leikmađur Manchester City, vill meina ađ hann hafi gengiđ til liđs viđ félagiđ til ađ eiga meiri möguleika á ţví ađ vinna sér inn sćti í spćnska landsliđshópnum fyrir HM á nćsta ári. Meira
Meistaradeildin 05. nóv. 2013 22:14

Pellegrini: Mikilvćgt skref í rétta átt

Man. City tryggđi sér farseđilinn í sextán liđa úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld međ öruggum 5-2 sigri á CSKA Moskva. Meira
Meistaradeildin 05. nóv. 2013 22:08

Moyes: Viđ áttum ađ vinna ţennan leik

David Moyes, stjóri Man. Utd, var svekktur ađ fara ađeins međ eitt stig heim frá Spáni í kvöld. Man. Utd gerđi ţá markalaust jafntefli gegn Real Sociedad. Meira
Meistaradeildin 05. nóv. 2013 15:30

Eins dauđi er annars brauđ

Samuel Etoo verđur ađ öllum líkindum í byrjunarliđi Chelsea gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu annađ kvöld sökum meiđsla Fernando Torres. Meira
Meistaradeildin 05. nóv. 2013 09:00

Pellegrini: Ţeir fengu ţađ sem ţeir áttu skiliđ

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki í nokkrum vafa ađ rússneska knattspyrnufélagiđ CSKA Moskva hafi í raun fengiđ ţađ sem ţađ átti skiliđ er stuđningsmenn liđsins voru uppví... Meira
Meistaradeildin 05. nóv. 2013 07:00

Rúrik var almennilegur viđ Ronaldo

"Ég er almennilegur ađ eđlisfari og gat ekki sagt nei,“ segir landsliđsmađurinn Rúrik Gíslason í laufléttu spjalli um treyjuskipti sín viđ portúgalska knattspyrnuundriđ Cristiano Ronaldo. Meira
Meistaradeildin 05. nóv. 2013 06:30

Ekki illt á milli mín og ţjálfarans

"Viđ verđum ađ vinna til ađ eiga möguleika á ađ komast upp úr riđlinum,“ segir landsliđsmađurinn Rúrik Gíslason. FC Kaupmannahöfn tekur á móti Galatasaray á Parken í kvöld í fjórđu umferđ riđlak... Meira
Meistaradeildin 04. nóv. 2013 16:15

Carrick, Evans og Rafael tćpir fyrir leikinn gegn Real Sociead

Michael Carrick, Jonny Evans og Rafael, leikmenn Manchester United, eru allir tćpir fyrir leikinn gegn Real Sociead, í Meistaradeild Evrópu sem fram fer annađ kvöld á Spáni. Meira
Meistaradeildin 24. okt. 2013 12:45

Zlatan kominn í góđra manna hóp

Zlatan Ibrahimovic skorađi stórbrotna fernu í stórsigri PSG á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gćrkvöldi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Meistaradeildin / Ekki sparka í Cristiano Ronaldo
Fara efst