Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Heimir Már Pétursson skrifar 13. október 2014 21:15 Ekkert sjálfvirkt eftirlitskerfi er með ávísunum lækna á lyf til einstakra sjúklinga. Þá geta læknar ekki séð með einföldum hætti hvaða lyfjum aðrir læknar hafa ávísað eða í hvaða magni, en það horfir til bóta innan nokkurra mánaða. Viðtal í helgarblaði Fréttablaðsins við föður 44 ára gamallrar konu sem lést í vor meðal annars vegna óhóflegrar notkunar á sterkum verkjalyfjum hefur vakið mikla athygli. En þar greinir faðirinn frá því hvernig líf dóttur hans fjaraði út á um tveimur árum, en hún hafði eftir veikindi í meltingarvegi orðið háð sterkum morfínlyfjum. Á síðasta hálfa árinu sem hún lifði hafði hún fengið ávísað 2.200 morfíntöflum frá sama lækninum. Er ekkert viðvörunarkerfi í gangi hjá Landlæknisembættinu sem hringir bjöllum þegar einn tiltekinn læknir t.d. útskrifar mikið af ávinabindandi lyfjum á einn tiltekinn sjúkling? „Svona já og nei. Það er ekki í gangi neitt sérstakt tölvukerfi, eins og sums staðar er gert reyndar, sem skannar það sem er gert og setur í gang einhverjar bjöllur,“ segir Magnús Jóhannsson læknir hjá Landlæknisembættinu. En hann ásamt fleirum hefur undanfarin ár unnið að gerð lyfjagagnagrunns. Hins vegar skoði embættið reglulega mál þeirra sem séu að fá stærstu skammtana af vissum lyfjum og þá lækna sem ávísi vissum lyfjum. „En mest af þessu er bara dálítið tilviljunarkennt. Vegna þess að við erum undirmannaðir við þetta og þetta byggir svolítið á ábendingum sem við fáum frá læknum, frá lyfjafræðingum aðstandendum, sjúklingunum sjálfum og héðan og þaðan,“ segir Magnús. Þá geta læknar ekki séð með einföldum hætti hvort og þá hvað mikið sjúklingur hefur fengið ávísað af lyfjum frá öðrum læknum, án þess að hafa samband við Landlæknisembættið og láta fletta sjúklingunum upp. en það stendur til bóta, því vinnu við nýjan gagnagrunn er að ljúka. „Það er hópur af læknum sem hefur aðgang að þessu nú þegar. En það fara ekki allir lyfseðlar þarna inn einnþá. Þannig að það er svona takmarkað gagn af þessu. En það stendur til bóta vonandi á næstu mánuðum,“ segir Magnús. Þá ættu allir læknar að geta séð lyfjagjöf annarra lækna til sjúklinga með einfaldri uppflettingu í gagnagrunninum. Tengdar fréttir Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11. október 2014 08:30 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ekkert sjálfvirkt eftirlitskerfi er með ávísunum lækna á lyf til einstakra sjúklinga. Þá geta læknar ekki séð með einföldum hætti hvaða lyfjum aðrir læknar hafa ávísað eða í hvaða magni, en það horfir til bóta innan nokkurra mánaða. Viðtal í helgarblaði Fréttablaðsins við föður 44 ára gamallrar konu sem lést í vor meðal annars vegna óhóflegrar notkunar á sterkum verkjalyfjum hefur vakið mikla athygli. En þar greinir faðirinn frá því hvernig líf dóttur hans fjaraði út á um tveimur árum, en hún hafði eftir veikindi í meltingarvegi orðið háð sterkum morfínlyfjum. Á síðasta hálfa árinu sem hún lifði hafði hún fengið ávísað 2.200 morfíntöflum frá sama lækninum. Er ekkert viðvörunarkerfi í gangi hjá Landlæknisembættinu sem hringir bjöllum þegar einn tiltekinn læknir t.d. útskrifar mikið af ávinabindandi lyfjum á einn tiltekinn sjúkling? „Svona já og nei. Það er ekki í gangi neitt sérstakt tölvukerfi, eins og sums staðar er gert reyndar, sem skannar það sem er gert og setur í gang einhverjar bjöllur,“ segir Magnús Jóhannsson læknir hjá Landlæknisembættinu. En hann ásamt fleirum hefur undanfarin ár unnið að gerð lyfjagagnagrunns. Hins vegar skoði embættið reglulega mál þeirra sem séu að fá stærstu skammtana af vissum lyfjum og þá lækna sem ávísi vissum lyfjum. „En mest af þessu er bara dálítið tilviljunarkennt. Vegna þess að við erum undirmannaðir við þetta og þetta byggir svolítið á ábendingum sem við fáum frá læknum, frá lyfjafræðingum aðstandendum, sjúklingunum sjálfum og héðan og þaðan,“ segir Magnús. Þá geta læknar ekki séð með einföldum hætti hvort og þá hvað mikið sjúklingur hefur fengið ávísað af lyfjum frá öðrum læknum, án þess að hafa samband við Landlæknisembættið og láta fletta sjúklingunum upp. en það stendur til bóta, því vinnu við nýjan gagnagrunn er að ljúka. „Það er hópur af læknum sem hefur aðgang að þessu nú þegar. En það fara ekki allir lyfseðlar þarna inn einnþá. Þannig að það er svona takmarkað gagn af þessu. En það stendur til bóta vonandi á næstu mánuðum,“ segir Magnús. Þá ættu allir læknar að geta séð lyfjagjöf annarra lækna til sjúklinga með einfaldri uppflettingu í gagnagrunninum.
Tengdar fréttir Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11. október 2014 08:30 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11. október 2014 08:30
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels