LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 13:15

Vettel: Ég held ađ ráspóllinn hafi veriđ utan seilingar

SPORT

Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík

 
Innlent
00:01 19. FEBRÚAR 2016
Lögreglan fann tvćr konur eftir leit í Vík. Ţćr hafa stöđu ţolenda mansals. Grunur leikur á vinnumansali.
Lögreglan fann tvćr konur eftir leit í Vík. Ţćr hafa stöđu ţolenda mansals. Grunur leikur á vinnumansali. VISIR/HEIĐA

Karlmaður er í haldi lögreglu vegna gruns um mansal í Vík í Mýrdal. Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum í Vík í dag vegna málsins. Mansalsteymi höfuðborgarsvæðisins var fengið til aðstoðaðar og vöktu aðgerðirnar athygli bæjarbúa og vegfarenda.

Lögreglumenn leituðu þolenda mansals sem þeir höfðu fengið ábendingu um að væru nýttir sem þrælar til vinnu. Tvær konur fundust og hafa stöðu þolenda mansals samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu 365.

Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins en hefur ekki veitt neinar upplýsingar um málið.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík
Fara efst