MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítiđ bćjarfélag

 
Körfubolti
22:03 25. JANÚAR 2016

„Ótrúlega gaman fyrir svona lítið samfélag að komast í bikarúrslit,“ segir Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir að hans menn hefðu lagt Keflvíkinga að velli í undanúrslitunum í kvöld.

„Við erum búnir að eiga í miklum erfileikum með þetta Keflavíkurlið og töpuðum illa fyrir þeim fyrir stuttu. Það var kannski bara gott fyrir okkur.“

Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn

Einar segir að lokatölur leiksins séu langt frá því að gefa rétta mynd af leiknum.

„Vance Michael Hall var stórkostlegur í kvöld og við fórum að berjast meira þegar leið á leikinn,“ segir Einar sem hræðist ekkert það verkefni að undirbúa þetta lið fyrir eins stóran leik og bikarúrslitaleik.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítiđ bćjarfélag
Fara efst