MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 18:00

Stemmningin á Sónar Reykjavík

LÍFIĐ

Eiginkona ađstođarţjálfara Thunder lést í bílslysi

 
Körfubolti
22:45 11. FEBRÚAR 2016
Monty Williams á um sárt ađ binda.
Monty Williams á um sárt ađ binda. VÍSIR/GETTY

Slæmar fréttir bárust úr herbúðum NBA-liðsins Oklahoma Thunder í gær en 44 ára gömul eiginkona aðstoðarþjálfara liðsins er látin.

Hún hét Ingrid Williams og var gift Monty Williams, aðstoðarþjálfara Thunder. Þau áttu saman fimm börn.

Ingrid lenti í bílslysi á þriðjudag en lést af sárum sínum í gær.

Monty Williams er á sínu fyrsta ári í herbúðum Oklahoma en hann var aðalþjálfari New Orleans Pelicans í fimm ár þar á undan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Eiginkona ađstođarţjálfara Thunder lést í bílslysi
Fara efst