Eiginkona ađstođarţjálfara Thunder lést í bílslysi

 
Körfubolti
22:45 11. FEBRÚAR 2016
Monty Williams á um sárt ađ binda.
Monty Williams á um sárt ađ binda. VÍSIR/GETTY

Slæmar fréttir bárust úr herbúðum NBA-liðsins Oklahoma Thunder í gær en 44 ára gömul eiginkona aðstoðarþjálfara liðsins er látin.

Hún hét Ingrid Williams og var gift Monty Williams, aðstoðarþjálfara Thunder. Þau áttu saman fimm börn.

Ingrid lenti í bílslysi á þriðjudag en lést af sárum sínum í gær.

Monty Williams er á sínu fyrsta ári í herbúðum Oklahoma en hann var aðalþjálfari New Orleans Pelicans í fimm ár þar á undan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Eiginkona ađstođarţjálfara Thunder lést í bílslysi
Fara efst