Eiður Smári fer til Frakklands | Sjáðu EM-hóp Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2016 14:00 Eiður Smári er í EM-hópi Íslands. vísir/getty Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira