Ég er tónlistarkennari i verkfalli Kristín Lárusdóttir skrifar 7. nóvember 2014 15:53 Hvert er málið!? Afhverju er ekki hægt að verða við kröfum tónlistarkennara!? Við tónlistarkennarar erum einungis að krefjast sanngjarnrar leiðréttingar á okkar launum og erum með heilbrigðar kröfur varðandi okkar starf. Við erum jafn mikilvæg og hver önnur stétt! Við erum stétt með margra ára menntun að baki og sérfræðingar í okkar krefjandi starfi. Við tökum þátt í uppeldi barnanna í voru landi. Tónlistarkennsla skilar sér inn í hvert einasta skúmaskot og inn í hvert einasta sálartetur í þessu landi og út um allan heim. Hún skilar sér í góðri sjálfsmynd þjóðar út á við. Hver er ekki rogginn yfir því að nefna: „Sigur Rós“, „Ásgeir Trausta“, „Of Monsters and Men“, „Björk“, „Airwaves“? Það/þau væru ekki til ef ekki væri fyrir gott tónlistarskólakerfi og frábæra tónlistarkennara í landinu. Kerfi sem hefur þurft að þola harkalega aðför síðustu árin og á greinilega núna endanlega að ganga frá! Síðan hló bara kæri borgarstjóri 4. nóvember 2014 og gantaðist þegar við sungum fyrir hann og afhentum ályktun! Gantaðist með okkar lifibrauð! Og margir aðrir ráðamenn sýna málinu engan skilning. Ég á varla heila sokka. Og það er spurning um hvort að ég eigi salt í grautinn um jólin. Margir af foreldrum nemanda minna hafa ekki mikið á milli handanna en borga samt tónlistarnám fyrir börnin sín, því að þeim er annt um þeirra hag og þroska. Þetta eru peningar sem fara nú til spillis vegna þess að það er ekki hægt að sýna tónlistarkennurum þá lágmarks virðingu að fá lágmarks laun og skilning fyrir sitt starf. En þó síðast en ekki síst... sýnum börnunum okkar í þessu landi lágmarks virðingu og hlúum að þeim og þeirra umhverfi til þroska! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Hvert er málið!? Afhverju er ekki hægt að verða við kröfum tónlistarkennara!? Við tónlistarkennarar erum einungis að krefjast sanngjarnrar leiðréttingar á okkar launum og erum með heilbrigðar kröfur varðandi okkar starf. Við erum jafn mikilvæg og hver önnur stétt! Við erum stétt með margra ára menntun að baki og sérfræðingar í okkar krefjandi starfi. Við tökum þátt í uppeldi barnanna í voru landi. Tónlistarkennsla skilar sér inn í hvert einasta skúmaskot og inn í hvert einasta sálartetur í þessu landi og út um allan heim. Hún skilar sér í góðri sjálfsmynd þjóðar út á við. Hver er ekki rogginn yfir því að nefna: „Sigur Rós“, „Ásgeir Trausta“, „Of Monsters and Men“, „Björk“, „Airwaves“? Það/þau væru ekki til ef ekki væri fyrir gott tónlistarskólakerfi og frábæra tónlistarkennara í landinu. Kerfi sem hefur þurft að þola harkalega aðför síðustu árin og á greinilega núna endanlega að ganga frá! Síðan hló bara kæri borgarstjóri 4. nóvember 2014 og gantaðist þegar við sungum fyrir hann og afhentum ályktun! Gantaðist með okkar lifibrauð! Og margir aðrir ráðamenn sýna málinu engan skilning. Ég á varla heila sokka. Og það er spurning um hvort að ég eigi salt í grautinn um jólin. Margir af foreldrum nemanda minna hafa ekki mikið á milli handanna en borga samt tónlistarnám fyrir börnin sín, því að þeim er annt um þeirra hag og þroska. Þetta eru peningar sem fara nú til spillis vegna þess að það er ekki hægt að sýna tónlistarkennurum þá lágmarks virðingu að fá lágmarks laun og skilning fyrir sitt starf. En þó síðast en ekki síst... sýnum börnunum okkar í þessu landi lágmarks virðingu og hlúum að þeim og þeirra umhverfi til þroska!
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun