FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 06:00

Ferrari sýnir klćrnar og fćr heimsmeistara

SPORT

Dzeko sökkti Gula kafbátnum

 
Fótbolti
22:00 16. FEBRÚAR 2017
Edin Dzeko skorađi ţrennu gegn Villarreal.
Edin Dzeko skorađi ţrennu gegn Villarreal. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Sjö leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Zlatan Ibrahimovic skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-0 sigri á Saint-Etienne á Old Trafford.

Edin Dzeko skoraði þrennu þegar Roma burstaði Villarreal, 0-4, á útivelli. Bosníumaðurinn er orðinn markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar í vetur með átta mörk.

Gamla brýnið Artiz Aduriz skoraði sitt sjöunda mark í Evrópudeildinni í vetur þegar Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á APOEL á San Mamés.

Þá er Schalke 04 svo gott sem komið áfram eftir 0-3 sigur á PAOK í Grikklandi.

Nánar má fræðast um hina níu leikina sem fóru fram fyrr í kvöld með því að smella hér.

Úrslitin í kvöld:
Man Utd 3-0 St Etienne
Anderlecht 2-0 Zenit
Athletic Bilbao 3-2 APOEL
H. Be'er Sheva 1-3 Besiktas
Legia 0-0 Ajax
PAOK 0-3 Schalke
Villarreal 0-4 Roma


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Dzeko sökkti Gula kafbátnum
Fara efst