Dominos körfuboltakvöld: Tilţrif 13. umferđar

 
Körfubolti
23:30 16. JANÚAR 2016
Mögnuđ tilţrif.
Mögnuđ tilţrif. VÍSIR

Dominos körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir tilþrif 13. umferðar.

Þau komu í hörkuleik Hattar og Grindvíkinga, sem Grindavík vann 81-71, eftir framlengdan leik. Í leiknum blokkaði Tobin Carberry, leikmaður Hattar Jón Axel Guðmundsson og það með engum smá tilþrifum.

Atvikið má sé hér að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Dominos körfuboltakvöld: Tilţrif 13. umferđar
Fara efst