Dominos körfuboltakvöld: Lokamínúturnar á Egilsstöđum

 
Körfubolti
08:00 17. JANÚAR 2016
Rosalegar lokamínútur.
Rosalegar lokamínútur. VÍSIR

Grindvíkingar unnu Hött, 81-71, í æsispennandi leik á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla.

Leikurinn fór fram á Egilsstöðum en Grindvíkingar voru undir þorra leiksins gegn sluppu naumlega í framlengingu.

Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 71-81 | Grindavík slapp fyrir horn og vann í framlengingu

Þegar þangað var komið var allur vindur úr Hattarliðinu en sérfræðingarnir í Dominos-deildinni fór vel yfir lokamínúturnar í leiknum og hvernig Hattarmenn klúðruðu sínum málum. Hér að neðan má sjá umræðuna um leikinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Dominos körfuboltakvöld: Lokamínúturnar á Egilsstöđum
Fara efst