ŢRIĐJUDAGUR 17. JANÚAR NÝJAST 02:33

Ekki hćgt ađ fullyrđa ađ skórinn sé af Birnu

FRÉTTIR

Dómari bauđ leikmanni á stefnumót í miđjum leik

 
Fótbolti
20:30 21. JANÚAR 2016
Dómari bauđ leikmanni á stefnumót í miđjum leik
VÍSIR/SAMSETT MYND/GETTY/HEIMASÍĐA HUELVA

Knattspyrnudómarinn Santiago Quijada Alcon gerðist sekur um ótrúlegt dómgreindarleysi þegar hann dæmdi leik Sporting de Huelva og Santa Teresa á Spáni á dögunum.

Elena Pavel, leikmaður Huelva, greindi frá því eftir leik að dómarinn hafi boðið sér á stefnumót í miðjum leiknum.

„Hei brúnhærða. Eigum við að fá okkur kaffi?“ mun dómarinn hafa sagt samkvæmt lýsingu Pavel sem sagðist hafa misst trúna á íþróttinni.

„Mér fannst ég hjálparlaus og niðurlægð. Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið á þeim árum sem ég hef spilað knattspyrnu.“

Þess má geta að dómari leiksins rak tvo leikmenn Huelva af velli með rautt spjald í leiknum. Santa Teresa vann að lokum, 3-2.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Dómari bauđ leikmanni á stefnumót í miđjum leik
Fara efst