ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 21:49

Annar af árásarmönnunum hafđi gengiđ međ eftirlitsbúnađ

FRÉTTIR

Dómari bauđ leikmanni á stefnumót í miđjum leik

 
Fótbolti
20:30 21. JANÚAR 2016
Dómari bauđ leikmanni á stefnumót í miđjum leik
VÍSIR/SAMSETT MYND/GETTY/HEIMASÍĐA HUELVA

Knattspyrnudómarinn Santiago Quijada Alcon gerðist sekur um ótrúlegt dómgreindarleysi þegar hann dæmdi leik Sporting de Huelva og Santa Teresa á Spáni á dögunum.

Elena Pavel, leikmaður Huelva, greindi frá því eftir leik að dómarinn hafi boðið sér á stefnumót í miðjum leiknum.

„Hei brúnhærða. Eigum við að fá okkur kaffi?“ mun dómarinn hafa sagt samkvæmt lýsingu Pavel sem sagðist hafa misst trúna á íþróttinni.

„Mér fannst ég hjálparlaus og niðurlægð. Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið á þeim árum sem ég hef spilað knattspyrnu.“

Þess má geta að dómari leiksins rak tvo leikmenn Huelva af velli með rautt spjald í leiknum. Santa Teresa vann að lokum, 3-2.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Dómari bauđ leikmanni á stefnumót í miđjum leik
Fara efst