Innlent

Dökkt öskuský nálgast Reykjavík

Ferðamenn tóku myndir af öskunni skríða í átt að Esjunni á útsýnispalli Perlunnar á níunda tímanum í kvöld.
Ferðamenn tóku myndir af öskunni skríða í átt að Esjunni á útsýnispalli Perlunnar á níunda tímanum í kvöld.
Dökkt öskuský nálgast Reykjavík og allt lítur út fyrir að öskufall verði á höfuðborgarsvæðinu á næstu klukkustundum. Öskumökkurinn hefur þokast hratt vestur í dag vegna sterkra vinda úr norðaustri. Fyrr í dag náði öskuskýið til þéttbýliskjarna á Suðurlandi.

Þá hefur aska fallið á Akureyri, í Vaglaskógi og í Reykjanesbæ.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×