ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 14:00

Hjörvar: Virđingin er engin

SPORT

Dekkin borin saman

Menning
kl 00:01, 29. október 2004
Dekkin borin saman

Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Viđ erum farin ađ vakna ađeins fyrr á morgnana til ađ skafa af gluggunum á bílnum og miđstöđin er endalaust lengi ađ verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostiđ og göturnar verđa ísi lagđar.

"Undanfariđ hafa nagladekkin veriđ vinsćlust hjá okkur. Ţau hafa ađ minnsta kosti selst meira í ár en undanfarin haust," segir Guđni Gunnarsson hjá hjólbarđaverkstćđinu Bílkó í Kópavogi. "Ţađ er aragrúi af dekkjum á markađinum, mörg léleg og mörg mjög góđ. Öryggi er númer eitt, tvö og ţrjú hjá okkur. Ţađ hefur veriđ mikiđ í umrćđunni um ađ nagladekkin fari illa međ malbik og ţví ćtti fólk ekki ađ keyra á ţeim. Viđ hvetjum fólk til ađ velja ţau dekk sem ţađ vill og hafa öryggiđ í fyrirrúmi."

Guđni vill brýna fyrir fólki ađ heilsársdekk eru ekki endilega ţau sem ţau sýnast. "Til eru ónegld vetrardekk sem margir á Íslandi kalla heilsársdekk. Ţau eru lögleg allt áriđ en eru ekki mjög góđ á sumrin ţar sem gúmmíiđ í ţeim ţarf kćlingu til ađ endast sem best. Síđan eru til heilsársdekk sem eru úr gúmmíblöndu sem endist líka á sumrin," segir Guđni.

Guđni segir ekkert hćgt ađ fullyrđa um endingu dekkja. Hún sé afskaplega mismunandi. "Endingin á dekki fer eftir bílum, akstri og tegund dekks. Hágćđavara getur skemmst á nokkrum dögum og svo getur hún enst í nokkur ár," segir Guđni.

Nagladekk

Kostir

Naglarnir grípa vel í hálku og eru besta vörnin í ísingu.

Gallar

Mikiđ heyrist í nagladekkjum.

 

Kornadekk

Kostir

Hljóđlát

Gallar

Ţau eru sóluđ sem sumum finnst galli.

Ekki eins mikiđ grip og nagladekk.

 

Ónegld vetrardekk

Kostir

Hljóđlát

Gallar

Ekki eins mikiđ grip og nagladekk.

Ekki heilsársdekk -- ţarf ađ umfelga og taka undan á sumrin.

 

Heilsársdekk

Kostir

Gúmmíblanda endist á sumrin.

Oft ódýrari.

Ţarf ekki ađ skipta út á sumrin.

Gallar

Grípa ekki eins vel og ónegldu vetrardekkin.


Bílkó selur dekk frá stórum dekkjaframleiđendum sem eru međ háan gćđastađal.
Bílkó selur dekk frá stórum dekkjaframleiđendum sem eru međ háan gćđastađal. MYND/E.ÓL


Nú er um ađ gera ađ fara ađ velja sér dekk og verjast hálkunni sem leggst á vegina.
Nú er um ađ gera ađ fara ađ velja sér dekk og verjast hálkunni sem leggst á vegina. MYND/E.ÓL


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 01. sep. 2014 19:25

Andri Snćr verđlaunađur fyrir Tímakistuna

Vestnorrćnu barna- og unglingabókaverđlaunin voru afhent í dag. Meira
Menning 01. sep. 2014 12:30

Bendir á ólíkar leiđir til ađ njóta tónlistar

Árni Heimir Ingólfsson stiklar á stóru í sögu klassískrar tónlistar í Kaldalónssal Hörpu í kvöld. Meira
Menning 01. sep. 2014 10:45

Söngperlur tenórsins

Elmar Gilbertsson tenór syngur fimm ţekktar aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, ţriđjudag. Meira
Menning 30. ágú. 2014 10:45

Fyrsta bókin strax seld til 25 landa

Hinn sćnski Fredrik T. Olsson varđ heltekinn af hrollvekjandi hugmynd sem spratt fram og varđ ađ ađ efni í hans fyrstu bók. Hún nefnist Slutet pĺ kedjan á frummálinu og Síđasti hlekkurinn í íslenskri ... Meira
Menning 30. ágú. 2014 10:15

Ađ treysta á samlíđan í stađ sjónar

Áhugavert verk sem krefst réttra ađstćđna og ólíkrar nálgunar áhorfenda ađ "listáhorfi". Meira
Menning 30. ágú. 2014 09:45

Mjólkurrörin sjást í nýja listaverkinu

Stađreynd – Local Fact er heiti sýningar Örnu Valsdóttur myndlistarkonu sem hún opnar í dag klukkan 15 í Listasafni Akureyrar. Af sex vídeóverkum er eitt glóđvolgt úr smiđju hennar. Kórinn Hymno... Meira
Menning 29. ágú. 2014 15:00

Kórstarf er óformlegt nám

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu British Journal of Music Education um hvernig kórsöngvarar upplifa samvinnu og hversu kórastarf er menntandi. Meira
Menning 29. ágú. 2014 14:30

Alvarleg lög og í léttari kantinum

Ingibjörg Guđjónsdóttir sópran og Ástríđur Alda Sigurđardóttir píanóleikari koma fram á síđustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á sunnudag. Meira
Menning 29. ágú. 2014 14:00

Skemmtileg sýning og margslungin

Sýningunni Snertipunktum í Listasafni Árnesinga í Hveragerđi hefur veriđ afar vel tekiđ af gestum á öllum aldri ađ sögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra. Meira
Menning 28. ágú. 2014 16:48

Sjálfstćtt fólk er algjörlega hrćđileg saga

Ţorleifur Örn Arnarsson leikstýrir jólasýningu Ţjóđleikhússins sem byggđ er á Sjálfstćđu fólki Halldórs Laxness. Hann segir fólk gjarnt á ađ mistúlka verkiđ. Meira
Menning 28. ágú. 2014 13:00

Fundir í fjörunni urđu ađ framkvćmdum

Hildigunnur Birgisdóttir, Bjarki Bragason og Claudia Hausfeld opna samsýninguna Eins og Eins í dag í Hverfisgalleríi á Hverfisgötu 4 í Reykjavík. Meira
Menning 28. ágú. 2014 12:30

Rás mun snerta gesti

Sýningin Rás verđur opnuđ í Hafnarborg í Hafnarfirđi á morgun, föstudag. Ţar sýna sex einstaklingar sem hafa veriđ áberandi í myndlistarlífinu. Meira
Menning 28. ágú. 2014 10:45

Friđar samviskuna međ leiksýningu

Pétur Ármannsson leikstjóri er langömmubarn steinasafnarans Petru. Hann sýnir verkiđ Petru í Tjarnarbíói á morgun á leiklistarhátíđinni Lókal. Meira
Menning 28. ágú. 2014 10:45

Söngur og gleđi í Hamraborg

Búast má viđ einstakri stemningu í Hamraborg í Hofi á Akureyri annađ kvöld ţegar Sinfóníuhljómsveit Norđurlands efnir til tónleikanna Syngdu međ. Meira
Menning 28. ágú. 2014 10:30

Vígtenntar kanínur og myndlistarpólitík

Götulistamađurinn Pure Evil merkti sér svćđi víđs vegar um borgina en hann er virtur listamađur innan götulistarheimsins. Verk hans eru metin á allt ađ sjö hundruđ ţúsund íslenskar krónur. Meira
Menning 28. ágú. 2014 09:00

Börn kunna ađ búa til ćvintýri kringum sig

Í verkinu Ég elska Reykjavík sér Aude Busson leikkona borgina međ augum barna. Hún frumsýnir ţađ í dag viđ Hörpu og fer leynileiđir međ börn og fullorđna. Meira
Menning 27. ágú. 2014 11:00

Frumsýna fimm verk

Leiklistarhátíđin Lókal hefst í dag. Ţetta áriđ er áherslan á íslensk verk. Ragnheiđur Skúladóttir stýrir hátíđinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guđrúnu J. Guđmundsdóttur. Meira
Menning 27. ágú. 2014 10:30

Eyđa saman nótt međ páfagauki

Huldar Breiđfjörđ er höfundur Gauka sem frumsýnt verđur í september. Meira
Menning 27. ágú. 2014 10:00

RIFF verđur ekki KIFF

Alţjóđlega kvikmyndahátíđin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbć. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verđa breytt. Meira
Menning 26. ágú. 2014 13:30

Lífiđ snýst um fiđluna

Geirţrúđur Ása Guđjónsdóttir fiđluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annađ kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt b... Meira
Menning 25. ágú. 2014 22:05

Sinfóníuhljómsveit Íslands fćr fjórar stjörnur í The Times

The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síđastliđinn föstudag og hlutu ţeir fjórar stjörnur. Meira
Menning 25. ágú. 2014 13:30

Shingo Fuji í Ţjóđmenningarhúsinu í kvöld

Japanski gítarleikarinn og tónskáldiđ Shingo Fujii heldur einleikstónleika í Ţjóđmenningarhúsinu í kvöld klukkan 20. Meira
Menning 25. ágú. 2014 11:00

Draumur um ađ halda afmćli dugar alveg fullt

Ţórunn Erlu- og Valdimarsdóttir rithöfundur er sextug í dag og segir hér frá afmćlisfagnađinum sem hún ćtlađi ađ halda en rann á rassinn međ – en fyrst kemur formáli. Meira
Menning 25. ágú. 2014 10:30

Reyndi ađ tileinka mér ţađ fallegasta

Katrín Gunnarsdóttir dansari mun frumsýna nýtt sólóverk á hátíđinni Reykjavík Dance Festival sem fram fer dagana 27. til 30. ágúst. Ţađ nefnist Saving History. Meira
Menning 23. ágú. 2014 14:00

27 ţúsund Frakkar voru drepnir í gćr

Illugi Jökulsson minnist ţess ađ daginn í gćr fyrir réttum eitt hundrađ árum voru manndráp fyrri heimsstyrjaldar komin í fullan gang. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Dekkin borin saman
Fara efst