FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 23:34

Lögreglan leitar tveggja manna

FRÉTTIR

Dekkin borin saman

Menning
kl 00:01, 29. október 2004
Dekkin borin saman

Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Viđ erum farin ađ vakna ađeins fyrr á morgnana til ađ skafa af gluggunum á bílnum og miđstöđin er endalaust lengi ađ verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostiđ og göturnar verđa ísi lagđar.

"Undanfariđ hafa nagladekkin veriđ vinsćlust hjá okkur. Ţau hafa ađ minnsta kosti selst meira í ár en undanfarin haust," segir Guđni Gunnarsson hjá hjólbarđaverkstćđinu Bílkó í Kópavogi. "Ţađ er aragrúi af dekkjum á markađinum, mörg léleg og mörg mjög góđ. Öryggi er númer eitt, tvö og ţrjú hjá okkur. Ţađ hefur veriđ mikiđ í umrćđunni um ađ nagladekkin fari illa međ malbik og ţví ćtti fólk ekki ađ keyra á ţeim. Viđ hvetjum fólk til ađ velja ţau dekk sem ţađ vill og hafa öryggiđ í fyrirrúmi."

Guđni vill brýna fyrir fólki ađ heilsársdekk eru ekki endilega ţau sem ţau sýnast. "Til eru ónegld vetrardekk sem margir á Íslandi kalla heilsársdekk. Ţau eru lögleg allt áriđ en eru ekki mjög góđ á sumrin ţar sem gúmmíiđ í ţeim ţarf kćlingu til ađ endast sem best. Síđan eru til heilsársdekk sem eru úr gúmmíblöndu sem endist líka á sumrin," segir Guđni.

Guđni segir ekkert hćgt ađ fullyrđa um endingu dekkja. Hún sé afskaplega mismunandi. "Endingin á dekki fer eftir bílum, akstri og tegund dekks. Hágćđavara getur skemmst á nokkrum dögum og svo getur hún enst í nokkur ár," segir Guđni.

Nagladekk

Kostir

Naglarnir grípa vel í hálku og eru besta vörnin í ísingu.

Gallar

Mikiđ heyrist í nagladekkjum.

 

Kornadekk

Kostir

Hljóđlát

Gallar

Ţau eru sóluđ sem sumum finnst galli.

Ekki eins mikiđ grip og nagladekk.

 

Ónegld vetrardekk

Kostir

Hljóđlát

Gallar

Ekki eins mikiđ grip og nagladekk.

Ekki heilsársdekk -- ţarf ađ umfelga og taka undan á sumrin.

 

Heilsársdekk

Kostir

Gúmmíblanda endist á sumrin.

Oft ódýrari.

Ţarf ekki ađ skipta út á sumrin.

Gallar

Grípa ekki eins vel og ónegldu vetrardekkin.


Bílkó selur dekk frá stórum dekkjaframleiđendum sem eru međ háan gćđastađal.
Bílkó selur dekk frá stórum dekkjaframleiđendum sem eru međ háan gćđastađal. MYND/E.ÓL


Nú er um ađ gera ađ fara ađ velja sér dekk og verjast hálkunni sem leggst á vegina.
Nú er um ađ gera ađ fara ađ velja sér dekk og verjast hálkunni sem leggst á vegina. MYND/E.ÓL


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 31. júl. 2014 15:00

Međ Gallerí gám á ferđ

Ragnheiđur Mekkín Ragnarsdóttir myndlistarmađur er komin til Akureyrar međ galleríiđ sitt, Gallerí gám, til ađ sýna heimamönnum og gestum á Einni međ öllu list sína. Meira
Menning 31. júl. 2014 14:45

Í Kaldalón eftir ćfingar á Seyđisfirđi

Ţjóđlagaflautur, fleiri flautur, píanó og raftćki skapa skrítin hljóđ og tóna í Kaldalónssal á sunnudaginn. Meira
Menning 31. júl. 2014 14:00

Burđast međ gamla harmóníkuvél og stóran ţrífót

Jóna Ţorvaldsdóttir ljósmyndari opnar sýningu á sérstćđum myndum úr íslenskri náttúru í Galleríi Ófeigi á laugardaginn. Meira
Menning 31. júl. 2014 13:30

Skáldsagan Burial Rites kemur út á íslensku í haust

Skáldsaga áströlsku skáldkonunnar Hönnuh Kent, Burial Rites, sem byggir á gömlu íslensku morđmáli, er vćntanleg í íslenskri ţýđingu. Meira
Menning 31. júl. 2014 13:00

Birting í New Yorker ćtti ađ opna dyr

Andri Már Hagalín segist hafa fengiđ nett sjokk ţegar honum barst stađfesting á ţví ađ hiđ virta tímarit The New Yorker vildi birta smásögu eftir hann, en um leiđ sé ţađ auđvitađ búst fyrir sjálfstrau... Meira
Menning 30. júl. 2014 11:30

Fundu sögurnar á bak viđ nöfnin

Hópur unglinga úr leiklistarskóla L.A. frumsýnir í kvöld sýninguna Sértu velkominn heim, um borđ í Húna II sem liggur viđ Torfunesbryggju á Akureyri. Meira
Menning 30. júl. 2014 10:45

Tvćr nýjar bćkur eftir Hugleik Dagsson

Bćkurnar Popular Hits III og You are Nothing eftir Hugleik Dagsson komu báđar út í gćr. Meira
Menning 28. júl. 2014 15:30

Opnar sýninguna Miđ-baug í gamalli fiskbúđ

Victor Ocares opnađi sýninguna Miđbaug síđastliđinn laugardag. Meira
Menning 28. júl. 2014 12:00

Barokkiđ er dautt

Hollenska tvíeykiđ Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur halda tónleika međ heimspekiívafi. Meira
Menning 28. júl. 2014 11:30

Úr 20. aldar tónlistararfi Rússa

Strokkvartettinn Siggi leikur öndvegisverk tveggja stćrstu tónskálda Rússa annađ kvöld á síđustu sumartónleikum ársins í Sigurjónssafni á Laugarnestanga. Meira
Menning 26. júl. 2014 11:00

Eru álfar kannski hommar?

Sćrún Lísa Birgisdóttir ţjóđfrćđingur verđur međ forvitnilega leiđsögn í Árbćjarsafni á morgun. Meira
Menning 26. júl. 2014 09:00

Ég er bara í mínu eigin liđi

Ţór Eldon var einn stofnenda Medúsuhópsins og međlimur í hinni gođsagnakenndu hljómsveit Fan Houtens Kókó. Nú er kominn út hljómdiskur međ efni sveitarinnar, ţrjátíu árum eftir ađ hún leystist upp. Meira
Menning 25. júl. 2014 17:30

Lokatónleikar Engla og manna

Gunnar Guđbjörnsson tenór og Helga Bryndís Magnúsdóttir orgelleikari halda síđustu tónleika tónlistarhátíđar sumarsins í Strandarkirkju. Meira
Menning 25. júl. 2014 17:00

Funi verđur á ferđ og flugi í allt sumar

Tvíeykiđ Funi, Bára Grímsdóttir og Chris Foster, kemur fram á nćstu stofutónleikum Gljúfrasteins. Meira
Menning 25. júl. 2014 16:30

Tónlist sem hreif konungshirđirnar

Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti býđur upp á fáheyrđa tónlist franskra og ítalskra barokktónskálda í Reykjahlíđarkirkju viđ Mývatn á laugardagskvöld. Meira
Menning 24. júl. 2014 14:00

Alltaf haft ţörf fyrir ađ yrkja

Útsvarsstjarnan Stefán Bogi Sveinsson, lögfrćđingur á Egilsstöđum, hefur ort frá blautu barnsbeini en var ađ gefa út sína fyrstu ljóđabók. Brennur, heitir hún. Meira
Menning 24. júl. 2014 13:30

Ábúđarfull tónlist og ţjóđlegar ástríđur

Á Reykholtshátíđ um helgina verđa fernir tónleikar, hverjir öđrum áhugaverđari, ef marka má Sigurgeir Agnarsson sellóleikara og listrćnan stjórnanda hennar. Meira
Menning 24. júl. 2014 13:00

Fimm ţýđingar á glćpasögum tilnefndar til Ísnálarinnar

Tilnefningar til nýrra ţýđingaverđlauna, Ísnálarinnar, voru tilkynntar í gćr. Verđlaunin eru fyrir bestu ţýđingu á glćpasögu og verđa veitt í haust. Meira
Menning 24. júl. 2014 12:00

Nikkuballiđ á Nesinu fyrir unga sem aldna

Ungmennaráđ Seltjarnarness stendur fyrir harmóníkuballi fyrir eldri borgara í dag. Ţetta er í fjórđa sinn sem Ungmennaráđiđ stendur fyrir Nikkuballinu svokallađa en ţar fćr fólk á öllum aldri tćkifćri... Meira
Menning 24. júl. 2014 09:00

"Ţađ var alveg meiriháttar ađ vinna međ Richard Gere“

Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind međ Richard Gere í ađalhlutverki. Myndin verđur heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíđinni í Toronto. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:30

Rćflavík sýnd í Tjarnarbíói

Norđurbandalagiđ sýnir breskt verđlaunaleikrit í Tjarnarbíói. Ekki fyrir viđkvćma eđa hjartveika. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:00

Bregđast viđ ástandinu í Palestínu međ ljóđum

Ljóđabókin Viljaverk í Palestínu er komin út á rafrćnu formi á vefsíđunni Starafugli. Ţar bregđast ýmis skáld viđ frćgu ljóđi Kristjáns frá Djúpalćk, Slysaskot í Palestínu. Meira
Menning 22. júl. 2014 12:00

Bjóst ekki viđ ţvílíku tćkifćri í ţessu jarđlífi

„Vegna listarinnar get ég ekki skorast undan. Ég á ađ vera ađ ćfa mig en er bara í tölvunni," segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari hlćjandi, beđinn um smá viđtal um ćvintýrin sem hann á fyr... Meira
Menning 19. júl. 2014 09:00

RIFF fćr 20 milljóna króna styrk

Alţjóđlega kvikmyndahátíđin í Reykjavík var einn 38 evrópskra kvikmyndahátíđanna sem Evrópusambandiđ styrkti í ár. Meira
Menning 18. júl. 2014 08:30

„Hversu ógeđfellt og dónalegt má leikhús vera?“

Ţorleifur Örn er umdeildur í Sviss um ţessar mundir. Uppsetning hans á verki Shakespeares, Ys og ţys útaf engu, hefur vakiđ hörđ viđbrögđ, en góđa dóma. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Dekkin borin saman
Fara efst