FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST NÝJAST 23:54

Ţjóđvarđliđiđ dregiđ frá Ferguson

FRÉTTIR

Dekkin borin saman

Menning
kl 00:01, 29. október 2004
Dekkin borin saman

Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Viđ erum farin ađ vakna ađeins fyrr á morgnana til ađ skafa af gluggunum á bílnum og miđstöđin er endalaust lengi ađ verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostiđ og göturnar verđa ísi lagđar.

"Undanfariđ hafa nagladekkin veriđ vinsćlust hjá okkur. Ţau hafa ađ minnsta kosti selst meira í ár en undanfarin haust," segir Guđni Gunnarsson hjá hjólbarđaverkstćđinu Bílkó í Kópavogi. "Ţađ er aragrúi af dekkjum á markađinum, mörg léleg og mörg mjög góđ. Öryggi er númer eitt, tvö og ţrjú hjá okkur. Ţađ hefur veriđ mikiđ í umrćđunni um ađ nagladekkin fari illa međ malbik og ţví ćtti fólk ekki ađ keyra á ţeim. Viđ hvetjum fólk til ađ velja ţau dekk sem ţađ vill og hafa öryggiđ í fyrirrúmi."

Guđni vill brýna fyrir fólki ađ heilsársdekk eru ekki endilega ţau sem ţau sýnast. "Til eru ónegld vetrardekk sem margir á Íslandi kalla heilsársdekk. Ţau eru lögleg allt áriđ en eru ekki mjög góđ á sumrin ţar sem gúmmíiđ í ţeim ţarf kćlingu til ađ endast sem best. Síđan eru til heilsársdekk sem eru úr gúmmíblöndu sem endist líka á sumrin," segir Guđni.

Guđni segir ekkert hćgt ađ fullyrđa um endingu dekkja. Hún sé afskaplega mismunandi. "Endingin á dekki fer eftir bílum, akstri og tegund dekks. Hágćđavara getur skemmst á nokkrum dögum og svo getur hún enst í nokkur ár," segir Guđni.

Nagladekk

Kostir

Naglarnir grípa vel í hálku og eru besta vörnin í ísingu.

Gallar

Mikiđ heyrist í nagladekkjum.

 

Kornadekk

Kostir

Hljóđlát

Gallar

Ţau eru sóluđ sem sumum finnst galli.

Ekki eins mikiđ grip og nagladekk.

 

Ónegld vetrardekk

Kostir

Hljóđlát

Gallar

Ekki eins mikiđ grip og nagladekk.

Ekki heilsársdekk -- ţarf ađ umfelga og taka undan á sumrin.

 

Heilsársdekk

Kostir

Gúmmíblanda endist á sumrin.

Oft ódýrari.

Ţarf ekki ađ skipta út á sumrin.

Gallar

Grípa ekki eins vel og ónegldu vetrardekkin.


Bílkó selur dekk frá stórum dekkjaframleiđendum sem eru međ háan gćđastađal.
Bílkó selur dekk frá stórum dekkjaframleiđendum sem eru međ háan gćđastađal. MYND/E.ÓL


Nú er um ađ gera ađ fara ađ velja sér dekk og verjast hálkunni sem leggst á vegina.
Nú er um ađ gera ađ fara ađ velja sér dekk og verjast hálkunni sem leggst á vegina. MYND/E.ÓL


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 21. ágú. 2014 13:00

Rússnesk rómantík í öndvegi

Simfóníuhljómsveit Toronto hefur leik í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn klukkan 19.30, undir stjórn hins kanadíska Peters Oundjian. Meira
Menning 21. ágú. 2014 12:30

Ţrír bassar á ferđ

Tveir Rússar og einn Úkraínumađur syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annađ kvöld. Meira
Menning 21. ágú. 2014 11:30

Eyđilegt landslag úr íslenskri möl

Ólafur Elíasson opnađi í gćr viđamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebćk í Danmörku. Ţar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lćkur líđur um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka ... Meira
Menning 19. ágú. 2014 13:00

Ţjóđlist bćđi sunnan heiđa og norđan

Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru viđ ljóđ Jóns Steingrímssonar eldklerks á ţjóđlistahátíđ á Akureyri í vikunni. En fyrst koma ţau fram á tónleikum í Norrćna húsinu í kvöld. Meira
Menning 19. ágú. 2014 12:30

Fer međ áhorfendur í huglćgt ferđalag

Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spćnski listamađurinn Cayetano Navarro opnar í Gerđubergi á fimmtudag skođar hann hvađa augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmynda... Meira
Menning 18. ágú. 2014 14:00

Viđ setjum markiđ hátt

Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur veriđ ađjunkt ţar frá upphafi og kennt fjölda námskeiđa. Meira
Menning 18. ágú. 2014 13:30

Sinfónían hitar upp fyrir Proms

Sinfóníuhljómsveit Íslands býđur gestum ókeypis í Hörpu í kvöld ađ hlýđa á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíđinni í Royal Albert Hall 22. ágúst. Meira
Menning 18. ágú. 2014 13:00

Fengu verđlaun fyrir framúrskarandi söng

Kammerkórinn Melodia deildi 2. sćti í sínum flokki međ tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viđurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í H... Meira
Menning 18. ágú. 2014 11:56

Fetar nýjar slóđir

Handrit ađ nýrri skáldsögu Stefáns Mána er komiđ til útgefanda. Meira
Menning 16. ágú. 2014 14:00

Sama dagskrá á sama stađ 40 árum síđar

Kammersveit Reykjavíkur fagnar fertugsafmćli á Kjarvalsstöđum á morgun međ tónleikunum Endurskin frá 1974 og flytur sömu efnisskrá og er hún hóf leik fyrir 40 árum. Meira
Menning 16. ágú. 2014 11:00

Ađeins líflegri og frjálsari en áđur

Ragnar Jónsson myndlistarmađur opnar myndlistarsýningu í galleríinu Ţoku á Laugavegi 25 í dag. Hann vinnur málverk á óvenjulegan hátt. Meira
Menning 15. ágú. 2014 17:30

Leysa orku úr lćđingi

Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verđur opnuđ í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun. Meira
Menning 15. ágú. 2014 17:00

Sniffer er ţjáningarbróđir Ólivers Twist

Listasafn ASÍ verđur undirlagt af karakternum Sniffer nćstu vikur. Höfundar hans eru listakonurnar Sigga Björg Sigurđardóttir og Erica Eyres. Meira
Menning 15. ágú. 2014 16:30

Söngurinn númer eitt, tvö og ţrjú

Tómas R. Einarsson og úrvalsliđ međ honum heldur útgáfutónleika í Norđurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldiđ 17. ágúst. Ţar verđa flutt sönglög eftir Tómas viđ texta eftir ýmis góđskáld 20. aldar. Einsön... Meira
Menning 15. ágú. 2014 09:30

Kristinn Sigmunds međ Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár

Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson međ eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föđur Don Carlo. Meira
Menning 14. ágú. 2014 14:00

Verđ ađ skella á skeiđ

Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leiđ upp í Biskupstungur ađ setja upp listsýningu í Café Mika og taka ţar međ ţátt í hátíđinni Tvćr úr Tungunum um helgina. Meira
Menning 14. ágú. 2014 13:30

Heimsókn í Vesturbć

Verkamannabústađirnir viđ Hringbraut eru í ađalhlutverki í kvöldgöngu Borgarsögusafns Reykjavíkur í kvöld klukkan 20. Meira
Menning 14. ágú. 2014 13:00

Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu

Á sýningunni Skuggar, sem opnuđ verđur á morgun í ađalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síđustu tveimur árum. Meira
Menning 14. ágú. 2014 10:30

Ástríđan í sögunum kom á óvart

Silja Ađalsteinsdóttir bókmenntafrćđingur ţýddi smásagnasafniđ Lífiđ ađ leysa eftir kanadíska Nóbelsverđlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomiđ út hjá Forlaginu. Hún segir ţađ hafa veriđ krefjandi v... Meira
Menning 13. ágú. 2014 14:00

Sígild saga endurútgefin

Í tilefni ţess ađ hundrađ ár eru liđin frá fćđingu finnsk-sćnska rithöfundarins og listamannsins Tove Jansson, skapara Múmínálfanna, mun Forlagiđ í haust endurútgefa hina sígildu sögu Hvađ gerist ţá?... Meira
Menning 13. ágú. 2014 13:30

Samspil náttúru, tísku og menningararfs

Hin sćnska Lisen Stibeck ferđađist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuđ verđur í Ţjóđminjasafninu á föstudaginn. Meira
Menning 13. ágú. 2014 13:00

Grípandi laglínur vafđar spuna

Tríóiđ Minua er á ferđ um landiđ međ tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóiđ hóf leikinn í gćrkveldi á Akranesi en verđur á Patreksfirđi í kvöld. Meira
Menning 13. ágú. 2014 12:30

Vísur Svantes í Norrćna húsinu

Grátbroslegar vísur Svantes eftir danska skáldiđ Benny Andersen verđa fluttar í Norrćna húsinu 14. ágúst klukkan 20.20. Meira
Menning 13. ágú. 2014 12:00

Örlátur á eigin verk

„Ég vil ađ fólk geti nálgast ljóđin mín óhindrađ," segir ljóđskáldiđ Bragi Páll Sigurđarson sem hefur ákveđiđ ađ gefa pdf á netinu af ljóđabókum sínum, Fullkominni...... Meira
Menning 13. ágú. 2014 11:30

Viđ bjóđum upp á Kabaríur

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Ţráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíđar á Ólafsfirđi, sem hefst annađ kvöld í kirkjun... Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Dekkin borin saman
Fara efst