Deila um hver eigi ABC Barnahjálp í Kenía Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. júní 2015 07:00 Þórunn Helgadóttir hefur unnið fyrir ABC Barnahjálp í mörg ár. mynd/Gunni Sal „Já, það er rígur okkar á milli. Á síðustu árum hefur verið náið samstarf á milli félaganna en nú skilur leiðir,“ segir Þórunn Helgadóttir, formaður ABC Barnahjálpar í Kenía, um að ABC Barnahjálp á Íslandi hafi einhliða slitið samstarfi við fyrrnefnd samtök. „Við getum ekki hafa slitið neinu samstarfi því við eigum ABC Barnahjálp í Kenía,“ segir Fríður Birna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri ABC Barnahjálpar á Íslandi, og bætir við að tilkynning sem Þórunn sendi fjölmiðlum eigi ekki við nein rök að styðjast. „Þó félögin deili nafninu þá eru þetta tvö sjálfstæð félög, annað skráð í Kenía og hitt á Íslandi,“ segir Þórunn. Þórunn telur ástæðuna fyrir samstarfsslitunum vera að samtökin á Íslandi hafi tekið þá ákvörðun að sameinast sænskum samtökum sem kallast Children's Mission sem stjórnin í Kenía hafi ekki viljað taka þátt í. „Við sögðum Þórunni upp í byrjun maí,“ segir Fríður, sem segir ekki rétt að samtökin í Kenía séu ekki háð Íslandi. Þórunn stendur fast á því að eftir slitin hafi samtökin á Íslandi ekki sent neinar greiðslur til stuðningsaðila barna í Kenía, en Fríður segir það ósatt. ABC Barnahjálp birti tilkynningu á síðu sinni þar sem segir að Þórunn sé hætt störfum í Kenía. „Þessi tilkynning er bara röng. Ég og eiginmaður minn erum enn við störf sem stjórnendur starfsins í Kenía,“ segir Þórunn. Tengdar fréttir „Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira
„Já, það er rígur okkar á milli. Á síðustu árum hefur verið náið samstarf á milli félaganna en nú skilur leiðir,“ segir Þórunn Helgadóttir, formaður ABC Barnahjálpar í Kenía, um að ABC Barnahjálp á Íslandi hafi einhliða slitið samstarfi við fyrrnefnd samtök. „Við getum ekki hafa slitið neinu samstarfi því við eigum ABC Barnahjálp í Kenía,“ segir Fríður Birna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri ABC Barnahjálpar á Íslandi, og bætir við að tilkynning sem Þórunn sendi fjölmiðlum eigi ekki við nein rök að styðjast. „Þó félögin deili nafninu þá eru þetta tvö sjálfstæð félög, annað skráð í Kenía og hitt á Íslandi,“ segir Þórunn. Þórunn telur ástæðuna fyrir samstarfsslitunum vera að samtökin á Íslandi hafi tekið þá ákvörðun að sameinast sænskum samtökum sem kallast Children's Mission sem stjórnin í Kenía hafi ekki viljað taka þátt í. „Við sögðum Þórunni upp í byrjun maí,“ segir Fríður, sem segir ekki rétt að samtökin í Kenía séu ekki háð Íslandi. Þórunn stendur fast á því að eftir slitin hafi samtökin á Íslandi ekki sent neinar greiðslur til stuðningsaðila barna í Kenía, en Fríður segir það ósatt. ABC Barnahjálp birti tilkynningu á síðu sinni þar sem segir að Þórunn sé hætt störfum í Kenía. „Þessi tilkynning er bara röng. Ég og eiginmaður minn erum enn við störf sem stjórnendur starfsins í Kenía,“ segir Þórunn.
Tengdar fréttir „Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira
„Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24. maí 2014 09:00