SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:00

Tímamót á bankamarkađi

VIĐSKIPTI

De Bruyne frá í tíu vikur

 
Enski boltinn
22:45 28. JANÚAR 2016
De Bruyne frá í tíu vikur
VÍSIR/GETTY

Kevin De Bruyne fékk að vita í kvöld að hann verður frá næstu tíu vikurnar vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Everton í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í gær.

„Var að koma frá sérfræðingnum sem sagði að ég verði frá í um tíu vikur,“ skrifaði De Bruyne á Twitter-síðuna sína í kvöld.

Það hefði þó getað farið verr en margir óttuðust í gær að hann væri með slitið krossband sem hefði þýtt að hann myndi ekki spila meira á tímabilinu og missa af EM í sumar.

„Ég mun leggja hart að mér í endurhæfingunni og vonast til að snúa aftur eins fljótt og ég get,“ skrifaði hann enn fremur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / De Bruyne frá í tíu vikur
Fara efst